Cover art for podcast Tölvuleikjaspjallið

Tölvuleikjaspjallið

135 EpisodesProduced by TölvuleikjaspjalliðWebsite

Tölvuleikjaspjallið eru vikulegir þættir með almennum umræðum um tölvuleiki og leikjastefnur, umsögnum um leiki auk frétta úr tölvuleikjaheiminum.

135 Episodes | 2020 - 2022

135. CD Projekt Red

November 23rd, 2022

1:03:42

Pólski tölvuleikjaframleiðandinn CD Projekt Red hefur farið í gegnum ævintýralegan feril. 

Þeir byrjuðu að selja krakkaða CD diska af vinsælum …

134. God of War Ragnarök - fyrstu hughrif með Daníel Rósinkrans

November 16th, 2022

1:02:16

*ATH: ENGIN HÖSKULDARVIÐVÖRUN Á ÞÆTTINUM!*

Biðin er LOKSINS á enda!

Ekki eftir Ragnarökum, heldur eftir þætti Tölvuleikjaspjallsins um hann!

Já …

133. Þáttur 133: Strákarnir velja sín tölvuleikjamemes

November 9th, 2022

1:21:01

Tölvuleikjaspjallið er aftur komið í myndbandsform!!!  
Það kom að því að við settumst aftur í myndver Rafíþróttasamtaka Íslands þar sem við ætlum …

132. Witcher 3: The Wild Hunt - þáttur 2

November 2nd, 2022

1:25:57

Heilu ári síðar er loksins komið að því - annar þáttur í tilvonandi seríu strákanna um einn merkasta tölvuleik okkar tíma. 

Gunnar er kominn aðeins …

131. XCOM 2 - "Farðu heim, E.T!"

October 26th, 2022

1:10:31

"Velkominn aftur, foringi,"

Þáttur vikunnar er um taktíska leikinn XCOM 2, þar sem þú ferð í stígvél Foringjans og stjórnar bókstaflega ÖLLU í upprisu mannkyns gegn geimveruinnrásaher. 

Arnór Steinn og Gunnar hafa rætt …

130. Electronic Arts hluti III - Skrýmslið sem varð að veldi

October 19th, 2022

1:02:32

Electronic Arts. Fyrirtækið sem svífist einskis við að plokka peningana af þér.

Í þessum lokaþætti þríleiks Tölvuleikjaspjallsins um “The Evil …

129. God of War 2018 - annar þáttur OG upphitun fyrir Ragnarök!

October 12th, 2022

1:06:53

"Hringrásinni lýkur hér. Við verðum að vera betri en þetta."

Heldur betur, Kratos, vel mælt.

Þáttur vikunnar er upprifjun á God of War frá 2018. Í fyrri þætti ræddum við einungis söguna, geymdum allt auka stöff fyrir …

128. Ömurlegar Tölvuleikjakvikmyndir X: Warcraft (2016)

October 5th, 2022

1:08:54

Í þessum TÍUNDA þætti okkar af Ömurlegum Tölvuleikjakvikmyndum tökum við fyrir eina nýlega: Warcraft frá 2016.
Heimi manna er steypt á hvolf þegar …

127. Stærsti leki tölvuleikjasögunnar

September 28th, 2022

1:05:11

Auðvitað gerum við þátt um einn stærsta leka tölvuleikjasögunnar! Hvað haldiði að við séum?

Arnór Steinn og Gunnar kryfja myndefnið sem var lekið um …

126. The Last of Us - Part 1

September 21st, 2022

1:11:30

Tölvuleikjaspjallið var tveggja ára og tveggja mánaða gamalt þegar loksins var fjallað um einn besta leik allra tíma.
Réttara sagt, endurgerð á einum …

125. Rollerdrome - rúlluskautaleikurinn sem okkur öllum vantaði

September 14th, 2022

57:23

Hey, muniði þegar Arnór Steinn og Gunnar töluðu um einhvern rúlluskautaskotleik sem hljómaði ógeðslega vel í Leikjakynningarsprengju þættinum? 

HANN ER KOMINN ÚT!

Playstation og PC spilarar mega ekki láta þennan fara …

124. Saints Row - ný byrjun á seríunni

September 7th, 2022

1:19:45

Nýr Saints Row þar sem ALLT er nýtt … hvað finnst okkur um það?

Arnór Steinn og Gunnar ræða nýjustu tilraun Volition til að lífga við seríuna í þætti …

123. Allt það helsta frá Gamescom 2022!

August 31st, 2022

1:09:22

Enn önnur leikja kynningar hrina þýðir bara eitt: Enn annar þáttur af Tölvuleikjaspjallinu!

Arnór Steinn og Gunnar renna yfir það helsta frá Gamescom …

122. Úr kokteilum yfir í tölvuleiki - viðtal við RunicDices

August 24th, 2022

45:46

Hvað gerir Tölvuleikjaspjallið þegar við finnum út að þrír Íslendingar eru að framleiða leik útí Danmörku? Jú, við drögum þá á Discord og fáum þá til …

121. Ömurlegar Tölvuleikjakvikmyndir IX: Uncharted

August 17th, 2022

1:15:31

Þessi erfiða, erfiða spurning vaknar enn á ný: Af hverju er svona erfitt að gera góða tölvuleikjakvikmynd?

Við höldum áfram að safna upplýsingum með …

120. Kisi á þysi - leikurinn Stray

August 10th, 2022

1:06:04

Hvað er hægt að segja marga kattabrandara þegar fjalla á um kattaleik? Í stuttu máli; marga.
Arnór Steinn og Gunnar dýfa loppunum í frábæra leikinn Stray sem kom út fyrir ekki svo löngu. Um er að ræða stutt og hnitmiðað …

119. Electronic Arts hluti II - Skrýmslið nærist

August 3rd, 2022

57:13

Umfjöllun Tölvuleikjaspjallsins um Veldið Illa heldur ótrauð áfram. Í fyrri þætti (nr 106, mælum með) fórum við yfir upphaf fyrirtækisins og hvað var …

118: Horizon: Forbidden West - Þáttur 2

July 27th, 2022

1:25:36

Það hlaut að koma að því - strákarnir eru báðir búnir með leikinn og ræða hann í þaula í drekkhlöðnum þætti. Það fylgir því miður höskuldarviðvörun …

117: Ísland og Playstation: Af hverju við fáum ekki Premium pakkann

July 20th, 2022

50:57

Er Playstation Plus Premium komið í þína tölvu? Tókstu eftir því að við erum ekki með það sem heitir Premium?
Í þætti vikunnar kafa Arnór Steinn og …

116. The Show Must Go On - viðtal við Mónu og Völlu úr Queens

July 13th, 2022

1:46:12

Nýr miðvikudagur þýðir nýtt og geggjað viðtal í boði Tölvuleikjaspjallsins! Í þetta skiptið eru það tveir gestir sem skemmta okkur með sögum sínum, …

115. Tveggja Ára Afmælisþáttur!

July 6th, 2022

2:17:09

Vá. Tvö RISA stór ár komin í bankann. Hefðum ekki getað þetta án ykkar hlustenda og ekki án yndislegu styrktaraðilanna. Takk. Takk takk takk TAKK kærlega fyrir áhugann, skilaboðin, peppið og traustið. Við ætlum heldur …

114. Star Wars Jedi Knight 3: Jedi Academy

June 29th, 2022

1:05:02

Sorrí, einn Star Wars þáttur í viðbót og svo smá pása.
Já hlustendur kærir, í dag er það költ leikurinn Jedi Academy sem fær útreið frá …

113. Ghost of Tsushima III: Iki Island DLC

June 22nd, 2022

1:08:10

*VARÚÐ: HÖSKULDARVIÐVÖRUN FYLGIR ÞÆTTINUM* Draugurinn hefur sigrast á mongólunum … en hann á eftir eitt ævintýri í dýragarðinum á Iki Eyju.
Það er rétt hlustendur kærir, í þessum þætti ætlum við að taka fyrir aukapakkann …

112. Leikja Kynningar Sprengja

June 15th, 2022

1:32:20

Síðasta helgi var smekk full af kynningum frá hinum og þessum tölvuleikjafyrirtækjum! Arnór Steinn og Gunnar segja frá áhugaverðustu punktunum og …

111. Jedi: Survivor, Kenobi þættirnir og meira Star Wars!

June 8th, 2022

58:24

Hvað segiði, vantaði nýjan Star Wars þátt? Ekkert mál, það er af NÆGU að taka.

Nýlega var tilkynnt að framhaldið af Fallen Order væri væntanlegt á næsta ári. Ekki nóg með það, heldur mun hann tengjast nýju Obi Wan …

110. Mjamix - viðtal við Marín Eydal

June 1st, 2022

1:25:46

Marín Eydal hefur átt ævintýralegan feril sem streymari. Hún byrjaði að streyma úr einangrun í janúar og er nýbúin að klára seríu af þáttum fyrir …

109. Trek to Yomi

May 25th, 2022

59:40

Hvað gerir þú þegar draugar fortíðar byrja að berja þig í alvörunni?

Indie leikurinn Trek to Yomi hefur verið umdeildur frá útgáfudegi. Hann er með einstakt lúkk sem virðist ekki hafa verið gert áður. Hins vegar eru …

108. Uncharted 3: Drake's Deception - með Sigurði Pétri

May 18th, 2022

1:23:32

Er fjársjóður sama virði og vinátta?

Það kom loksins að því! Lokahlekkurinn í upprunalegu trílógíunni um Nathan Drake og félaga er hér til umfjöllunar. Við fáum til okkar góðann gest, Sigurður Pétur er sérfræðingur …

107. It Takes Two

May 11th, 2022

51:10

Það er fátt, ef eitthvað, sem skiptir meira máli í samböndum en samskipti. Hvernig er best að sýna fram á það? Jú, með tveggja spilara samspilunarleik!
Í þætti vikunnar kafa Arnór Steinn og Gunnar í It Takes Two, leik …

106. Electronic Arts hluti I - Skrýmsli fæðist

May 4th, 2022

48:52

Við þekkjum öll þetta fyrirtæki. Það var kosið versta fyrirtæki Bandaríkjanna tvö ár í röð, reyndi að plokka peninga af spilurum oftar en þrisvar og hefur margt, margt, MARGT á ferilskránni sem gerir það umdeilt og …

105. Ömurlegar tölvuleikjakvikmyndir VIII: Sonic the Hedgehog

April 27th, 2022

42:36

Hver bjóst við því að blá ófreskja myndi kenna okkur mikilvæga lexíu um vináttu í formi bíómyndar?

Það er nákvæmlega það sem gerist í hinni ágætu Sonic the Hedgehog frá 2020. Í þessum nýjasta þætti geysivinsælu …

104. NFT, Örgreiðslur og annað peningaplokk

April 20th, 2022

54:39

Tölvuleikjaspjallið kafar dýpra í alls konar peningalega hluti í þætti vikunnar. Eftir að hafa rætt áskriftir í þaula fórum við aðeins að pæla meira …

103. Tiny Tina's Wonderlands

April 13th, 2022

56:34

Ævintýri, sprengingar, bein og meiri sprengingar! Ef Tiny Tina sjálf væri fengin til að lýsa leiknum sínum væri það mögulega einhvern veginn svona.

102. Playstation Plus Premium og aðrar áskriftir

April 6th, 2022

54:26

Í dag erum við með bestu tölvurnar, bestu tæknina og sjúklega góða leiki. Gallinn við nútímann er sá að við þurfum fyrst að fjárfesta í þessu öllu og SVO bætist við áskriftargjald við þína uppáhalds leikjatölvu.

Já, í …

101. Tölvuleikjagerð í Menntaskólanum á Ásbrú - viðtal við Darra Arnarson

March 30th, 2022

49:15

Þegar gömlu kallarnir í Tölvuleikjaspjallinu voru ungir drengir fyrir sirka 150 árum þá dreymdi þá um að læra eitthvað tengt tölvuleikjum í …

100. Strákarnir búa til tölvuleik

March 23rd, 2022

1:14:34

TIL HAMINGJU MEÐ HUNDRAÐASTA ÞÁTTINN ELSKU HLUSTENDUR!

Við erum svo endalaust, ENDALAUST þakklátir fyrir þennan frábæra áfanga. Í byrjun var þetta eitt af okkar villtustu takmörkum, að ná að framleiða hundrað stykki en …

99. Splitgate

March 16th, 2022

46:00

Það styttist óðfluga í HUNDRAÐASTA þáttinn okkar og því hendum við í einn léttan þátt um áhugaverðan leik! Umfjöllunarefni vikunnar er einhvers konar bræðingur af Halo, Portal og öðrum FPS leikjum. 

Útkoman er …

98. Elden Ring

March 9th, 2022

58:43

Eftir langa, LANGA bið, er þessi risastóri leikur loksins kominn út. Mörg ykkar hafa beðið í ofvæni eftir honum, mörg ykkar hafa lítið pælt í útgáfunni. Hvað sem því skiptir, þá er umfjöllunarefni vikunnar ELDEN RING.

97. Open World Leikir

March 2nd, 2022

1:11:33

Hvað nákvæmlega er opinheimsleikur?

Strákarnir hafa oftar en tíu sinnum lýst yfir aðdáun sinni á slíkum leikjum og því var upplagt að gera þátt sem er algjörlega helgaður þeirri umræðu. Við spyrjum nokkurra spurninga, …

96. Horizon Forbidden West

February 23rd, 2022

54:21

Hann er loksins kominn! Framhaldið á opinheims ævintýrinu Zero Dawn er í tölvum okkar og er umfjöllunarefni vikunnar. Hér eru bara first impressions, við erum ekki búnir með leikinn og komum bara með fyrstu viðbrögðin. …

95. Rockstar Games

February 16th, 2022

1:06:50

Nú þegar búið er að tilkynna að GTA 6 komi út á næstu 10-15 árum þótti okkur upplagt að rýna aðeins betur í eitt umdeildasta tölvuleikjafyrirtæki …

94. Ömurlegar Tölvuleikjakvikmyndir VII: Assassin's Creed

February 9th, 2022

59:24

Fyrsta mynd hins nýja árs er hin hrikalega lélega Assassin's Creed frá 2016. Hvers vegna í ósköpunum þessi mynd var gerð á þennan hátt er óvíst, en víst er að Arnór Steinn og Gunnar horfðu á alla myndina og ræða hana …

93. Uncharted 2 - Among Thieves

February 2nd, 2022

1:01:42

Það er komið nýtt ár, Gunnar er búinn að slátra einangrun og allir eru í HVÍNANDI stuði. Hvað þýðir það? Jú, auðvitað að við ætlum að halda áfram með …

92. God of War 2018

January 26th, 2022

58:42

Fyrst Horizon Zero Dawn og næu God of War. Tveir FRÁBÆRIR leikir sem við fá framhald núna í ár. God of War 2018 var einn af fyrstu leikjunum sem áhorfendur báðu okkur um að taka og hér er hann! Sirka einu og hálfu ári …

91. Bónusþáttur! Microsoft kaupir Activision Blizzard

January 21st, 2022

46:18

Það er allt of langt síðan síðasti bónusþáttur kom út, þannig að hér er hann! 

Fréttir vikunnar og mögulega ársins er að Microsoft festi kaup á …

90. Ubisoft

January 19th, 2022

58:14

Þau eru óteljandi tölvuleikjafyrirtækin sem fjölmenna markaðinn, en þau eru ekkert svakalega mörg sem hafa endast í jafn langan tíma. Ubisoft er á …

89. Horizon Zero Dawn

January 12th, 2022

1:00:56

Frumstætt samfélag lifir í eilífri ógn við fornar maskínur sem enginn skilur. Allt í einu fær útskúfuð stelpa tól til að skilja ekki bara tilgang vélanna, heldur forsögu alls mannkyns. Bæði fyrri tortímingu og annarri …

88. Spyro: Reignited Trilogy

January 5th, 2022

1:01:45

Gleðilegt ár hlustendur kærir! Tölvuleikjaspjallið hefur þetta herrans ár á stórum þætti um Spyro: Reignited trílógíuna! 

Arnór Steinn og Gunnar …

87. Áramótasérþáttur 2021

December 29th, 2021

1:24:10

Gleðilegt ár kæru hlustendur nær og fjær! Síðasta ár var ekki upp á marga fiska, veður- eða covidlega séð þannig að við ætlum að rífa upp stemminguna með heljarinnar áramótasérþætti!

Við förum yfir helstu fréttir og …

86. Uncharted: Drake's Fortune

December 22nd, 2021

1:00:59

Óvenjuleg ævintýri einkenna hinn afar áhugaverða karakter Nathan Drake. Það er einmitt það sem spilarinn fær í andlitið þegar fyrsti leikurinn í …

85. Mass Effect 3 - ásamt Bríeti Blæ

December 15th, 2021

1:40:23

Góðir hlutir koma í þrennum, sagði einhver, ábyggilega, einhvern tímann. Það er einmitt hægt að segja um Mass Effect trílógíuna. Þrír FRÁBÆRIR leikir sem strákarnir eru loksins búnir með!

Hvernig fagnar maður því að …

84. Red Dead Redemption 2 - annar þáttur

December 8th, 2021

1:18:53

Það er aftur byrjað að snjóa sem þýðir að það er upplagt að rifja upp tímann í Red Dead 2 þar sem maður þarf að vaða í gegnum mjaðmadjúpan snjó og flýja risastór bjarndýr.

Ójá hlustendur kærir, við erum sko heldur betur …

83. XCOM 2 vs Age of Empires 2

December 1st, 2021

1:14:27

Jólamánuðurinn er hafinn og því er glórulaust að gera annað en að eyða heilum þætti í að tala um tvo herkænskuleiki.

Já krakkar mínir nú skulum við …

82. Prison Architect

November 24th, 2021

1:16:02

Er það ekki draumur okkar allra að reka fangelsi í gróðraskyni?

Ef svo er þá er Prison Architect leikurinn fyrir þig!

Ef ekki þá þarftu ekki að líta í eigin barm. Samt sem áður er Prison Architect leikurinn fyrir þig!

81. Nostalgíuspjall Gunnars og Alla

November 17th, 2021

1:27:14

Þáttur vikunnar er með breyttu sniði. Í þetta skiptið er það Arnór Steinn sem ekki gat komið í stúdíóið. Þáttastjórn fellur því alfarið í hendurnar á Gunnari sem bauð æskuvini sínum, Alexander Maron, til að verma sætið …

80. Marvel's Guardians of the Galaxy

November 10th, 2021

1:11:02

Þú hefur litla sem enga stjórnunarhæfileika og þarft að fara í gegnum vetrarbrautina með fjóra siðlausa morðingja sem liðsfélaga ... hvað gerir þú?
Skrýtnar aðstæður? Já heldur betur. En svona er stemmingin í …

79. Witcher 3: The Wild Hunt - Hluti I

November 3rd, 2021

1:03:01

Hvernig treður maður einum stærsta leik allra tíma í einn þátt? Stutta svarið er: það er ekki hægt. Tölvuleikjaspjallið ákvað því að gera marga.

Já …

78. Tölvuleikja-leikari - Viðtal við Aldísi Amah

October 27th, 2021

1:04:44

Hvernig er það að leika í tölvuleik? Fara í búninginn og láta hreyfifanga (e. motion capture) allt sem þú gerir?
Til að finna það út þá fengum við …

77. Ömurlegar Tölvuleikjakvikmyndir VI: Free Guy

October 20th, 2021

1:16:14

Í sjötta þættinum okkar af hinni víðfrægu seríu Ömurlegar Tölvuleikjakvikmyndir tökum við fyrir mynd sem er ekki beint tölvuleikjamynd, en er það …

76. Mass Effect 2

October 13th, 2021

1:26:01

Ef fyrri Mass Effect leikurinn gerist á umrótstímum, þá gerist þessi í ótömdum glundroða. Hér ræða drengirnir einhvern besta leik sem komið hefur út – Mass Effect 2.

ALLT bættist við gerð þessa leiks. Sagan varð dýpri, …

75. Deathloop

October 6th, 2021

1:26:44

Það er alltaf gaman þegar tölvuleikir leika sér með formið. Leikur vikunnar gerir það mjög frjálslega. Hann leikur sér að dauðanum.

Deathloop gerist …

74. Bíóblaður - viðtal við Hafstein Sæmundsson

September 29th, 2021

1:34:35

Hvað er þetta, blöndungs þáttur?
Heldur betur, í þætti vikunnar fá strákarnir til sín góðan gest, Hafsteinn Sæmundsson stjórnanda Bíóblaðurs! Glöggir hlustendur muna þegar við kíktum til hans í heimsókn og skemmtum okkur …

73. Toonstruck - viðtal við Tómas Valgeirsson

September 22nd, 2021

1:01:11

Tíundi áratugur síðustu aldar gaf af sér marga snilldina. Hann gaf líka af sér snilld sem ekki allir þekkja til. Fjölmiðlamaðurinn og atvinnu nördinn Tómas Valgeirsson mætir í stúdíóið til að segja frá einni slíkri …

72. Playstation Showcase 2021

September 15th, 2021

1:22:01

Hvílíkt. Og. Annað. Eins.

Fyrir utan þessi fjögur orð þá er maður eiginlega nokkuð orðlaus með Sony sýninguna þetta árið. Við fengum fjölbreytta og sjúklega áhugaverða kynningu og ofboðslega spennandi titla sem við …

71. The Outer Worlds

September 8th, 2021

1:20:35

Fyrir sirka fimmtíu þáttum síðan ræddu Arnór Steinn og Gunnar stuttlega um leikinn The Outer Worlds. Í þætti vikunnar gera þeir það aftur. Bara betur. Ójá.

The Outer Worlds er einn af bestu leikjum síðustu ára að mati …

70. Ömurlegar Tölvuleikjakvikmyndir V: Mortal Kombat 2021

September 1st, 2021

1:15:52

Jæja þá. Þeim tókst loksins að gefa út þriðju Mortal Kombat myndina. En er hún eitthvað góð? Það kemur í ljós í þætti vikunnar af Ömurlegum …

69. Íslenskir streymarar - viðtal við Eggert Unnar Snæþórsson (eggertunnar)

August 25th, 2021

1:05:58

Tölvuleikjaspjallið heldur áfram umfjöllun sinni um íslenska streymara! Í þetta sinn er það Eggert Unnar Snæþórsson, streymara og efnissmið, en hann …

68. Mass Effect 1

August 18th, 2021

1:22:06

Heimurinn er búinn að stækka. Mannkynið er ekki lengur eitt og sér í alheiminum. Nú eru þúsundir geimverutegunda út um allt og við að stíga okkar fyrstu skref í að kanna óendanlegan heiminn.

Plottið í Mass Effect hefst …

67. Ratchet & Clank: Rift Apart

August 11th, 2021

1:00:39

Goðsagnirnar eru komnar aftur!

Í þessum samstarfsþætti okkar við Elko Gaming köfum við ofan í nýjasta Ratchet & Clank leikinn, en hann heitir Rift Apart!

Félagarnir eru í miðjum hátíðarhöldum þegar erkióvinurinn Dr. …

66. Spider Man: Miles Morales

August 4th, 2021

58:36

Hvað þýðir það að vera köngulóarmaður?

Tölvuleikurinn Spider Man: Miles Morales reynir að svara þessari spurninu eins best og hægt er. Í leiknum …

65. Activision Blizzard og eitruð vinnustaðamenning

July 28th, 2021

1:09:43

Sumarfríið er að ná hámarki hjá Tölvuleikjaspjallinu og Gunnar er ekki í bænum! Arnór Steinn sjanghæjaði til sín þekkta gesti spjallsins, Daníel …

64. Firewatch

July 21st, 2021

1:00:04

**HÖSKULDARVIÐVÖRUN Á EFTIRFARANDI TÍMASTIMPLI: 40:10 TIL 53:45**


Við erum öll að flýja eitthvað. Er hægt að flýja allt? Jafnvel þó maður taki sér vinnu úti í ysta rassgati?

Það er ein af mörgum spurningum sem …

63. Heimavöllur - viðtal við Gunnar Þór Sigurjónsson

July 14th, 2021

59:47

Tölvuleikjamarkaðurinn er í stöðugri þróun og þá sérstaklega rafíþróttir. Margt spennandi er að gerast hér á landi í þeim málum og eitt af þeim er …

62. Eins Árs Afmæli!

July 7th, 2021

1:00:50

Við erum eins árs!

Arnór Steinn og Gunnar eru uppfullir af þakklæti og gleði yfir þessum áfanga. Það eru ekki öll hlaðvörp sem ná heilu ári, hvað þá …

61. Draugurinn í Tsushima II

June 30th, 2021

1:25:02

Í þessum spoiler fyllta þætti kafa Arnór Steinn og Gunnar dýpra ofan í meistaraverkið Ghost of Tsushima. Það er nóg til að ræða enda klóruðu þeir bara rétt á yfirborðið í síðasta þætti.

Við viljum ítreka að allar hliðar …

60. Bónusþáttur! Island of Winds playtest - viðtöl við starfsfólk Parity Games

June 25th, 2021

30:30

Ævintýri Tölvuleikjaspjallsins og Parity Creative House heldur áfram! Í síðasta þætti okkar með fyrirtækinu spjölluðum við við Maríu Guðmundsdóttur …

59. E3 2021

June 23rd, 2021

1:14:40

E3 gefur tölvuleikjaunnendum árlega það sem þau hafa ekkert við að gera; tóm loforð, ýkta trailera og alls konar óvænt rugl sem er sjaldan eitthvað …

58. Leikjarinn - viðtal við Birki Fannar

June 16th, 2021

1:27:46

Í þætti vikunnar forum við um víðan völl með Leikjaranum – Birki Fannari, sem er sannur tölvuleikjaáhugamaður og streymari!

Hann á langa sögu að baki …

57. Afrek og bikarar í tölvuleikjum

June 9th, 2021

1:36:11

Hvað fáum við út úr því að safna afrekum og bikurum (e. achievements, trophies) í tölvuleikjum? Er það bara söfnunarárátta? Eða er það leið …

56. Tölvuleikir og foreldrar - viðtal við Alexander Maron

June 2nd, 2021

1:22:37

Hvað breytist tölvuleikjalega séð þegar maður eignast börn?

Í stuttu máli … allt. Þetta er samt spurningin sem Arnór vildi spyrja Gunnar og æskuvin …

55. Resident Evil Village

May 26th, 2021

1:27:00

Gátu kjúllarnir í Tölvuleikjaspjallinu klárað Resident Evil Village?

Það gátu þeir sko heldur betur, en það þurfti að þvo allar buxur á báðum …

54. Íslenskir streymarar - viðtal við Snorra Frey (@badgooof)

May 19th, 2021

1:08:51

(leiðrétting: Síðan þátturinn kom út hefur Snorri breytt nafni sínu á Twitch. Nú er það @badgooof)

Tölvuleikjaspjallið styður íslenska streymara! 

53. Gagnamagnið Leikurinn THINK ABOUT ALIENS - viðtal við Jóhann Sigurð úr Gagnamagninu

May 12th, 2021

1:08:06

Það styttist í Eurovision og við hjá Tölvuleikjaspjallinu fengum ótrúlega skemmtilega ábendingu um að hljómsveitin Gagnamagnið, sem ætlar að koma með …

52. Outriders

May 5th, 2021

1:06:27

Í þessum samstarfsþætti okkar við Elko Gaming ætlum við að fjalla um leikinn OUTRIDERS. Um er að ræða nýjan co-op action RPG loot shooter (reyndu að segja það tíu sinnum hratt) frá pólska fyrirtækinu People Can Fly. 

51. Ömurlegar Tölvuleikjakvikmyndir IV: Mortal Kombat: Annihilation

April 28th, 2021

1:04:14

Það er algjört fatality hvað þessi mynd er ömurleg ...

Við erum búnir að taka fyrri MK myndina þannig að við eiginlega urðum að taka númer tvö líka, áður en við kíkjum í bíó á nýju myndina! Mortal Kombat: Annihilation …

50. Fimmtugasti þáttur! Topp tíu nostalgíuleikir

April 21st, 2021

1:49:53

Þann fyrsta júlí árið 2020 gáfu tveir ungir drengir, með ekkert nema hljóðnema og draum, út þátt um tölvuleiki. 

Nú í dag, fjörutíu og níu þáttum …

49. Overwatch League

April 14th, 2021

1:09:30

Það styttist í að ein skemmtilegasta rafíþróttadeild heims - Overwatch League - fari í gang og því ákváðum við að henda í smá upphitunarþátt! 

Þetta verður fjórða tímabil deildarinnar og spennan magnast. Eins og er með …

48. Cyberpunk II

April 7th, 2021

1:11:45

Í þætti vikunnar, sem er samstarfsþáttur við Elko og Elko Gaming, ræðum við aftur um Cyberpunk 2077! 

Við tókum góða umræðu um hann rétt eftir að hann kom út en núna hefur margt vatn runnið til sjávar. Búið er að laga …

47. Ömurlegar Tölvuleikjakvikmyndir III: Mortal Kombat

March 31st, 2021

1:09:29

Það styttist óðfluga í nýju Mortal Kombat myndina og Tölvuleikjaspjallið ykkar allra ætlar að hita upp með að gera tveggja parta ÖMURLEGAR …

46. Overwatch

March 24th, 2021

1:00:50

Loksins loksins! 

Eftir margra mánaða bið þá er Gunnar byrjaður að spila Overwatch! Við ræddum leikinn aðeins fyrst í viðtalinu okkar við streymarann Jönu Sól, en nú gerum við sér þátt. Hér ræðum við aðeins hvernig …

45. Skyrim II

March 17th, 2021

1:20:42

Hvaða leikur hefur haft mest áhrif á þessa kynslóð tölvuleikjaspilara? 

Það er erfitt að negla það niður nákvæmlega, en við getum flest verið sammála …

44. Hitman 3

March 10th, 2021

1:04:58

Viltu ferðast um heiminn? Skoða fallega og framandi staði? Kynnast menningunni? Drepa mjög mikilvægt fólk á téðum stöðum og fá borgað fyrir?

Þá er Hitman 3 leikurinn fyrir þig! Í þessum samstarfsþætti okkar og Elko …

43. Parity Games - viðtal við Maríu Guðmundsdóttur

March 3rd, 2021

45:30

Tölvuleikjaspjallið heldur áfram umfjöllun sinni um íslenska tölvuleikjaframleiðslu. 

Í þetta sinn spjalla Arnór Steinn og Gunnar við Maríu …

42. Blizzcon Online 2021

February 24th, 2021

52:17

Misstir þú af Blizzcon? 

Ekki örvænta! Vinir þínir hjá Tölvuleikjaspjallinu horfðu á það fyrir þig og koma með samantekt í þætti vikunnar! Við ræðum …

41. Mafia Definitive Edition

February 17th, 2021

53:07

"Remember that money, jobs, even best pals will come and go. But family? Family is forever."

Í þessum samstarfsþætti við Elko ræða Arnór Steinn og Gunnar endurgerðina á Mafia sem kom út árið 2002. Þessi leikur hefur …

40. Gælunöfn (e. nicknames) Íslendinga í Tölvuleikjum

February 10th, 2021

42:07

Eitt af markmiðum Tölvuleikjaspjallsins er að rannsaka tölvuleikjamenningu Íslendinga. 

Í þessum þætti uppfyllum við hluta af því markmiði OG gerum …

39. GameTíví - Viðtal við Ólaf Þór Jóelsson

February 3rd, 2021

1:08:37

Tölvuleikjaspjallið er að miklu leyti starfandi í dag vegna þess að GameTíví lagði grunninn að íslenskri tölvuleikjaumfjöllun á sínum tíma. 

Í þætti …

38. Spider-Man

January 27th, 2021

50:04

Spider-Man! Hvað þarf meira að segja? 

Jæja ókei ... segjum aðeins meira. Hér tekur spilarinn upp þráð Köngulóarmannsins eftir átta ára feril og …

37. Arkham Knight

January 20th, 2021

1:06:15

Hvað gerir góði kallinn þegar markmiði hans er náð?

Í þessum lokaþætti okkar um Return to Arkham seríuna fjöllum við um Batman: Arkham Knight! Þessi frábæri leikur gerist níu mánuðum eftir atburði Arkham City. Hér þarf …

36. Bónusþáttur! Lucasfilm Games og EA

January 18th, 2021

40:28

Árið 2021 byrjaði á þeirri sprengju að EA væri ekki lengur með einkarétt á Star Wars leikjum. 

Geta fréttir almennt verið betri? Nei við segjum svona. 

En í þessum bónusþætti ræða Arnór Steinn og Gunnar um hið nýja …

35. GTA V

January 13th, 2021

1:06:41

Fyrir rétt rúmum sjö árum síðan kom út GTA V. 

Tveimur leikjatölvukynslóðum síðar hefur leikurinn komið út á sjö tölvum og selt fleiri en 130 milljón eintök. Arnór Steinn og Gunnar ræða þennan ágæta leik en þar spilar …

34. Rafíþróttasamtökin - Viðtal við Aron Ólafsson

January 6th, 2021

1:59:00

Fyrsti þáttur ársins er ekki af verri gerðinni. V

ið fengum til okkar í viðtal framkvæmdastjóra Rafíþróttasambands Íslands (RÍSÍ), Aron Ólafsson! Við förum um víðan völl í þessum ótrúlega skemmtilega þætti. Við byrjum á …

33. Áramótaþáttur Tölvuleikjaspjallsins

December 30th, 2020

2:12:25

Tölvuleikjaspjallið kveður árið 2020 með stæl! 

Rúmlega tveggja klukkustunda þáttur þar sem farið er um VÍÐAN völl og ýmsir hlutir ræddir í þaula! …

32. Arkham City

December 23rd, 2020

51:37

Þorláksmessuþátturinn þetta árið er Batman: Arkham City! 

Í þessum frábæra framhaldsleik Arkahm Asylum skellir þú blökuhettunni á þig, mundar blökuverplana og byrjar að berja alla vondu kalla Gotham borgar. Í þetta sinn …

31. Cyberpunk 2077

December 16th, 2020

1:14:13

**ÞETTA ER ALGJÖRLEGA SPOILER FREE ÞÁTTUR** 

Hann er loksins kominn! Eftir margra ára bið er þessi risastóri leikur kominn í hendur spilara. Í þessum samstarfsþætti okkar við Elko Gaming fjöllum við um Cyberpunk 2077. …

30. Assassin's Creed: Valhalla

December 9th, 2020

1:19:17

Ert þú ekki búin/n að leita að spoiler-free þætti um Assassin‘s Creed Valhalla í margar vikur? 

Leitaðu ekki lengra, því strákarnir í …

29. Fallen Order

December 2nd, 2020

1:03:21

Ekki skera þig úr, gleymdu fortíðinni og ekki treysta neinum. Þetta eru orðin sem Cal Kestis, padawan á tímum Jedi hreinsunarinnar þurfti að tileinka sér til að lifa af, hundeltur af veiðimönnum Veldisins. 

Í þessum …

28. Myrkur Games - viðtal við Halldór Snæ

November 25th, 2020

1:25:17

Tölvuleikjaspjallið fjallar loksins um innlenda tölvuleikjaframleiðendur eins og hlustendur hafa beðið okkur um! 

Arnór Steinn og Gunnar ræða hér við …

27. Watch Dogs: Legion

November 18th, 2020

59:51

Hefur þig alltaf langað til að hakka þig inn í síma fólks og gefa þeim raflost? 

Ef svo er þá er mögulega eitthvað smá í ólagi hjá þér, en þú getur …

26. Star Wars: Squadrons

November 11th, 2020

42:12

Hversu mikið langar þig til að fljúga X-Wing eða Tie Fighter og fljúga um geiminn? Núna er það hægt! 

Í þessum samstarfsþætti við Elko Gaming ræðum við um Star Wars Squadrons! Hann kom út fyrir stuttu síðan og þar er …

25. Arkham Asylum

November 4th, 2020

51:24

Eins og einhver orðaði það, þá er þetta eini hryllingsleikurinn þar sem ÞÚ ert hryllingurinn. 

Já heldur betur, í þessum samstarfsþætti við Elko Gaming ætlum við að ræða þrekvirkið Arkham Asylum sem kom út árið 2009. …

24. Hrekkjavöku Sérþáttur

October 31st, 2020

50:51

Hver er hryllilegasta tölvuleikjaupplifunin þín? 

Þetta er ein af mörgum spurningum sem Arnór Steinn og Gunnar spyrja hvern annan í þessum fyrsta …

23. Portal

October 28th, 2020

46:08

Nostalgíukast vikunnar er í boði Tölvuleikjaspjallsins! 

Hefur þig ekki alltaf langað til þess að fara í gegnum ógeðslega steikta þrautabraut með …

22. Ömurlegar Tölvuleikjakvikmyndir II: Hitman myndirnar

October 21st, 2020

1:03:31

Hefur þig alltaf langað til að horfa á allar þær ömurlegu tölvuleikjakvikmyndir sem til eru en þorir ekki að taka skrefið? H
afðu ekki áhyggjur, því …

21. Xbox X Series X

October 14th, 2020

1:09:47

Eru “the console wars” búin? 

Við reynum að svara þessari erfiðu spurningu í þætti vikunnar þar sem við fjöllum um Xbox í öllu sínu veldi. Aðal efnið …

20. Fall Guys

October 7th, 2020

53:18

Á þessum óvissutímum er gott að gera það sem okkur öll dreymir. Vera bollukall og hlaupa niður þrautabraut með 59 öðrum bolluköllum og reyna að vinna …

19: Bónusþáttur! Tölvuleikir og heimsfaraldur II

October 5th, 2020

51:58

Ertu í sóttkví? Heimavinnandi út af heimsfaraldrinum? 

Hentu þá þessum bónusþætti af Tölvuleikjaspjallinu í eyrað og hlustaðu á Arnór Stein og Gunnar …

18. No Man's Sky vs. Outer Worlds

September 30th, 2020

1:03:00

Það er aftur komið að því! Arnór Steinn kynnir leik fyrir Gunnari og Gunnar kynnir leik fyrir Arnóri. 

Í þetta skiptið er smá þema, báðir leikirnir gerast úti í geimi! 

The Outer Worlds kom út í október 2019 og er RPG …

17. Besti Tölvuleikjakarakterinn

September 23rd, 2020

46:28

Hver er raunverulega besti tölvuleikjakarakter allra tíma? 

Í þessum þætti ræða Arnór Steinn og Gunnar niðurstöður könnunar sem lögð var fyrir …

16. Playstation 5

September 17th, 2020

53:32

Það má segja að allir hafi fengið eitthvað fyrir sig á Playstation 5 sýningunni í gær! 

Sony staðfesti loksins útgáfudag fyrir tölvuna og sýndi efni úr nokkrum leikjum, bæði þeim sem hafa þegar verið kynntir og úr …

15. Far Cry 5

September 16th, 2020

1:15:29

Hefur þú það sem þarf til að sigra þungvopnaðan sértrúarsöfnuð?

Í þessum þætti ræða Arnór Steinn og Gunnar leikinn Far Cry 5. Hann fylgir svipuðu þema og fyrri leikir, þar sem leikmaðurinn þarf að frelsa stórt svæði frá …

14. Ömurlegar Tölvuleikjakvikmyndir: Super Mario Bros og Street Fighter

September 9th, 2020

1:00:22

Hver er versta tölvuleikjakvikmynd sem þú hefur séð? 

Við höfum séð andskoti margar og því ákváðum við að henda í nýja þáttategund sem við ætlum að …

13. The Last of Us: Part 2

September 2nd, 2020

47:19

Hvað þurfa hin síðustu okkar að hugsa út í? Uppvakningum með ofurheyrn? Ofbeldisfullum villimönnum? Skort á skotfærum? Öllu þessu í einu? 
Það er …

12. Draugurinn í Tsushima

August 26th, 2020

1:03:53

Hefur þig ekki alltaf langað til þess að vera samúræji? 

Í þessum fyrsta samstarfsþætti okkar við Elko förum við í saumana á leiknum The Ghost of Tsushima. Hann kom út í sumar við frábærar viðtökur. 

Leikurinn gerist …

11. Stelpur í tölvuleikjum - Viðtal við Jönu Sól

August 19th, 2020

56:40

Í þessum fyrsta viðtalsþætti Tölvuleikjaspjallsins ræða Arnór Steinn og Gunnar við Jönu Sól Ísleifsdóttur, streymara og mótshaldara! 

Hún hefur látið …

10. Fallout 4

August 12th, 2020

53:47

Þetta er allt gott og blessað, en önnur nýlenda sárlega þarfnast þinnar hjálpar!

Hlustendur báðu um þetta og við hlustuðum! Hér er hinn eini sanni Fallout 4 í allri sinni dýrð. Eftir kjarnorkustyrjöld sem meira og minna …

9. Leikurinn hans Gunnars! Giants: Citizen Kabuto

August 5th, 2020

44:57

Bíddu ... bíddu, hvaða leikur?

Í þessum fyrsta framhaldsþætti Tölvuleikjaspjallsins köfum við ofan í leikinn sem Gunnar talaði um í fyrsta þætti, …

8. Bónusþáttur! Tölvuleikir og heimsfaraldur

July 31st, 2020

56:45

Þarftu að hanga heima í sóttkví eða jafnvel einangrun? Eins gott að við höfum tölvuleiki!

Í þessum óvænta bónusþætti ræða Arnór og Gunnar um …

7. Stjörnustríðstölvuleikir

July 29th, 2020

1:00:29

Fyrir langa löngu síðan í leikjatölvu langt langt í burtu … 

Þessi þáttur er tileinkaður öllum þeim Star Wars leikjum sem komið hafa út, og fjandinn hafi það þeir eru MARGIR. Hér fjöllum við um handfylli af …

6. Gömlu Góðu GTA

July 22nd, 2020

55:20

Hver er raunverulega besti GTA leikurinn af þessum gömlu?

Þá erum við að tala um Claude, Tommy Vercetti og Carl Johnson. Við stýrðum þessum …

5. Black&White og Hotline Miami

July 15th, 2020

48:37

Hvað hefur Gunnar spilað sem Arnór hefur ekki spilað? Hvað hefur Arnór spilað sem Gunnar hefur ekki spilað? 

Spjall vikunnar er einhvernveginn á þessa leið. Gunnar kynnir fyrir Arnóri "guðaleikinn" Black & White, en …

4. Af hverju spilum við tölvuleiki?

July 8th, 2020

45:58

Svona í alvörunni, hvers vegna gerum við þetta eiginlega?

Í þessum þætti taka Arnór og Gunnar (ekkert svakalega) heimspekilega umræðu sem …

3. Red Dead Redemption 2

July 6th, 2020

44:00

Hvað er það sem gerir góðann mann? 

Í þessum þætti ræða Arnór Steinn og Gunnar Rockstar leikinn Red Dead Redemption 2. Útlagaöld bandaríska vestursins er að líða undir lok. Kúrekinn Arthur Morgan hefur margt á sinni …

2. Skyrim

July 3rd, 2020

55:07

Þú kannt að eitthvað um seyði, nennirðu að brugga handa mér öl? Í þessum þætti ræða Arnór Steinn og Gunnar tímamótaleikinn The Elder Scrolls V: …

1. Leikjaspjall

July 1st, 2020

44:06

Verið velkomin í glænýtt vikulegt hlaðvarp um tölvuleiki! Í þessum fyrsta þætti kynnumst við stjórnendunum, Arnóri Steini og Gunnari. Þeir ræða …

Loading ...

Are you the creator of this podcast?

Verify your account

and pick the featured episodes for your show.

Listen to Tölvuleikjaspjallið

RadioPublic

A free podcast app for iPhone and Android

 • User-created playlists and collections
 • Download episodes while on WiFi to listen without using mobile data
 • Stream podcast episodes without waiting for a download
 • Queue episodes to create a personal continuous playlist
RadioPublic on iOS and Android
Or by RSS
RSS feed
https://anchor.fm/s/298970f0/podcast/rss

Connect with listeners

Podcasters use the RadioPublic listener relationship platform to build lasting connections with fans

Yes, let's begin connecting
Browser window

Find new listeners

 • A dedicated website for your podcast
 • Web embed players designed to convert visitors to listeners in the RadioPublic apps for iPhone and Android
Clicking mouse cursor

Understand your audience

 • Capture listener activity with affinity scores
 • Measure your promotional campaigns and integrate with Google and Facebook analytics
Graph of increasing value

Engage your fanbase

 • Deliver timely Calls To Action, including email acquistion for your mailing list
 • Share exactly the right moment in an episode via text, email, and social media
Icon of cellphone with money

Make money

 • Tip and transfer funds directly to podcastsers
 • Earn money for qualified plays in the RadioPublic apps with Paid Listens