Cover art for podcast Hlaðan - Hlaðvarp Bændablaðsins

Hlaðan - Hlaðvarp Bændablaðsins

200 EpisodesProduced by BændablaðiðWebsite

Hlaðvarpsþættir Bændablaðsins.

200 Episodes | 2019 - 2022

Blanda #19 Kristjana Vigdís um Þrautseigju og mikilvægi íslenskrar tungu

March 9th, 2022

52:13

Í þessum þætti af Blöndu ræðir Kristjana Vigdís Ingvadóttir sagnfræðingur um Þrautseigju og mikilvægi íslenskrar tungu. Hún ræðir um tungumálið frá ýmsum áhugaverðu sjónarhornum, hvort alltaf hafi verið öruggt að …

Köngull #4 - Aðalsteinn Sigurgeirsson - Lífshlaupið í skóginum

February 21st, 2022

13:32

Lífshlaupið er leikur sem stendur yfir milli fyrirtækja og einstaklinga í febrúarmánuði. Þetta ár, 2022, er engin undantekning frá fyrri árum og má því segja að hér sé um að ræða árlegan viðburð. Aðalsteinn …

Blanda #18 Davíð Ólafsson um Frá degi til dags

February 21st, 2022

50:02

Í þessum þætti af Blöndu spjallar Davíð Ólafsson sagnfræðingur um efni nýju bókarinnar hans sem heitir Frá degi til dags og er 27. bindið í ritröðinni Sýnisbók íslenskrar alþýðumenningar. Umræðuefnið er í aðra röndina …

Blanda #17 Haukur Ingvarsson um Fulltrúa þess besta í bandarískri menningu

December 2nd, 2021

56:44

Einar Kári Jóhannsson ræðir við Hauk Ingvarsson um nýja bók hans, Fulltrúi þess besta í bandarískri menningu.

Haustið 1955 sótti bandaríski …

Blanda #16 Páll Björnsson um Ættarnöfn á Íslandi

November 19th, 2021

52:54

Markús Þórhallsson ræðir við Pál Björnsson um nýja bók hans, Ættarnöfn á Íslandi: Átök um þjóðararf og ímyndir. Er það einstæður íslenskur þjóðararfur að kenna barn til föður eða móður eða íhaldssemi og fornaldardýrkun? …

Blanda #15 Már Jónsson um Galdur og guðlast

November 2nd, 2021

50:24

Markús Þórhallsson ræðir við Má Jónsson um Galdur og guðlast. Galdramál 17. aldar eru óhugnanlegur vitnisburður um refsihörku yfirvalda sem á sextíu árum létu brenna eina konu og tuttugu og einn karl á báli. Í þessu …

Köngull #3 - Anna Guðmundsdóttir - Skógrækt í Reykhúsaskógi

November 1st, 2021

9:08

Bændaskógrækt hófst í Reykhúsum árið 1983 og rann svo inn í Norðurlandsskóga. Plantað var samkvæmt áætlun skógarráðgjafa, langmest lerki fyrst og svo furu eftir ástandi og gæðum jarðvegs og gróðurs. Engu birki var …

Bruggvarpið - #19 - Októberfestgrín

October 18th, 2021

1:09:10

Nú er haustið mætt í allri sinni dýrð og eins og boðað hafði verið fara strákarnir yfir fyrri reynslu sína af Októberfest í Munchen. Þá er farið yfir jólabjórana aðeins, gott grín á kostnað strákanna og jólahlaðborðs …

Bruggvarpið - #18 - Lite haust

October 15th, 2021

1:00:40

Þessi þáttur hefst á óvenjulegum slóðum þegar Lite markaðinum á Íslandi eru gerð smávægileg skil. Þá er farið um víða völl og allskyns smakkað meðan …

Blanda #14 Þorsteinn Vilhjálmsson um mannkynbætur á Íslandi

October 4th, 2021

41:18

Einar Kári Jóhannsson ræðir við Þorstein Vilhjálmsson um grein hans, Betra fólk: Tengsl takmarkana barneigna og mannkynbóta í íslenskri orðræðu 1923-1938, sem birtist í vorhefti Sögu 2021. Í greininni er fjallað um …

Afstaða x21 - Vinstri græn: Bjarkey Olsen

September 20th, 2021

42:07

Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir frá Vinstri grænum situr fyrir svörum um landbúnaðarmál í aðdraganda Alþingiskosninga 2021.

Afstaða x21 - Viðreisn: Axel Sigurðsson

September 20th, 2021

27:16

Axel Sigurðsson frá Viðreisn situr fyrir svörum um landbúnaðarmál í aðdraganda Alþingiskosninga 2021.

Afstaða x21 – Sósíalistaflokkurinn: Guðmundur Auðunsson

September 20th, 2021

37:26

Guðmundur Auðunsson frá Sósíalistaflokknum situr fyrir svörum um landbúnaðarmál í aðdraganda Alþingiskosninga 2021.

Afstaða x21 – Sjálfstæðisflokkurinn: Haraldur Benediktsson

September 20th, 2021

38:10

Haraldur Benediktsson frá Sjálfstæðisflokknum situr fyrir svörum um landbúnaðarmál í aðdraganda Alþingiskosninga 2021.

Afstaða x21 - Samfylkingin: Valgarður Lyngdal

September 20th, 2021

37:07

Valgarður Lyngdal Jónsson frá Samfylkingunni situr fyrir svörum um landbúnaðarmál í aðdraganda Alþingiskosninga 2021.

Afstaða x21 - Píratar: Magnús Norðdahl

September 20th, 2021

17:12

Magnús Norðdahl frá Pírötum situr fyrir svörum um landbúnaðarmál í aðdraganda Alþingiskosninga 2021.

Afstaða x21 - Miðflokkurinn: Erna Bjarnadóttir

September 20th, 2021

23:02

Erna Bjarnadóttir frá Miðflokknum situr fyrir svörum um landbúnaðarmál í aðdraganda Alþingiskosninga 2021.

Afstaða x21 - Frjálslyndi lýðræðisflokkurinn: Guðmundur Franklín

September 20th, 2021

32:28

Guðmundur Franklín Jónsson frá Frjálslynda lýðræðisflokknum situr fyrir svörum um landbúnaðarmál í aðdraganda Alþingiskosninga 2021.

Afstaða x21 - Framsókn: Sigurður Ingi

September 20th, 2021

42:14

Sigurður Ingi Jóhannsson frá Framsóknarflokknum situr fyrir svörum um landbúnaðarmál í aðdraganda Alþingiskosninga 2021.

Afstaða x21 - Flokkur fólksins: Ásta Lóa

September 20th, 2021

17:00

Ásta Lóa Þórsdóttir frá Flokki Fólksins situr fyrir svörum um landbúnaðarmál í aðdraganda Alþingiskosninga 2021.

Bruggvarpið - #17 - Kosningaviti Bruggvarpsins og netverlslanir með áfengi

September 17th, 2021

1:08:24

Bruggvarpið snýr aftur.  Strákarnir setjast aftur við míkrafóninn og röfla eins og þeim einum er lagið. Í þessum þætti er farið aðeins yfir …

Blanda - #13 - Íslenskir þjóðardýrlingar - viðtal við Jón Karl Helgason

August 20th, 2021

46:00

Einar Kári Jóhannsson ræðir við Jón Karl Helgason, prófessor í íslensku, um bók hans Ódáinsakur: Helgifesta þjóðardýrlinga sem kom út hjá Sögufélagi árið 2013.

Jón ræðir íslenska þjóðardýrlinga, á borð við Jónas …

Flóran #5 Jarðhneta

July 23rd, 2021

38:23

Baunin jarðhneta er efni þessa þáttar af Flórunni. Plantan er stórmerkileg fyrir margra hluta sakir og hefur víðtæka notkunarmöguleika. Vilmundur og …

Fæðuöryggi #6 Korn – Hrannar Smári

July 13th, 2021

37:48

Möguleikarnir á meiri kornrækt á Íslandi eru umtalsverðir, en enn sem komið ræktun við bara brot af heildarneyslu landsins. Í þessum þætti af …

Flóran #4 Agúrka

July 5th, 2021

36:06

Nýjum þætti Flórunnar hefur verið kastað í loftið á Hlöðunni, hlaðvarpi Bændablaðsins. Að þessu sinni fjalla Vilmundur Hansen og Guðrún Hulda um …

Bruggvarpið - #16 - Innlit á Rvk bruggstofu

June 30th, 2021

1:03:23

Bjórbræðurnir Höski og Stefán fóru og hittu hann Sigga hjá RVK bruggfélagi á nýja veitingastað félagsins á Snorrabraut. Viðeigandi að þetta var áður ein vinsælasta áfengisútsala ÁTVR, en það er önnur saga. Sigurður …

Fæðuöryggi #5 Heimaræktun og sjálfbærni - Dagný og Sigurður á Skyggnissteini

June 24th, 2021

47:40

Dagný Guðmundsdóttir og Sigurður Jónsson eru viðmælendur Guðrúnar Huldu í þessum þætti um Fæðuöryggi. Efni þáttarins snýr að fæðuöryggi …

Blanda - #12 - Fyrra hefti Sögu árið 2021

June 21st, 2021

44:46

Markús Þórhallsson ræðir við Kristínu Svövu Tómasdóttur, ritstjóra, um innihald vorheftis Sögu 2021. Saga - tímarit Sögufélags kemur út tvisvar á ári, vor og haust. Efni þess er fjölbreytt og tengist sögu og menningu …

Flóran #3 Inkakorn

June 18th, 2021

37:07

Inkakorn, eða kínóa, er umfjöllunarefni Vilmundar og Guðrúnar Huldu í þessum þætti af Flórunni. Þessi Suður-Ameríska undrajurt hefur gengt mikilvægu …

Bruggvarpið - #15 - Sumarið er tíminn

June 15th, 2021

51:43

Sumarið er tíminn söng maðurinn. Og það er alveg rétt. Sumarið hefur fært okkur þónokkra sumarbjóra sem hér eru smakkaðir. Strákarnir ræða saman um Norðurlandið og hvernig Stefán mun taka N1 mótið í sumar. Þá eru …

Hlaðvarp Landgræðslunnar - #8 - Söfnun birkifræs

June 9th, 2021

30:40

Að þessu sinni ræðir Áskell Þórisson við þau Rannveigu Magnúsdóttur, sérfræðing og starfsmann Landverndar og Kristin H. Þorsteinsson, framkvæmdastjóra Skógræktarfélags Kópavogs.

Umræðuefnið er birki og söfnun birkifræs. …

Sveitahljómur - #6 – Krummi Björgvinsson

June 7th, 2021

1:01:29

Krummi Björgvinsson settist í kántrístólinn að þessu sinni og fór yfir áhrifavalda sína í kántríheiminum en hann er alinn upp við tónlistarstefnuna frá blautu barnsbeini. Síðastliðin ár hefur hann færst æ meira yfir í …

Bruggvarpið - #14 - Snemmbúið sumar eða síðbúið Júróvisjón

May 31st, 2021

50:10

Sumarið er handan hornsins og í stað sólar virðist það koma með vefverslanir og óáfenga bjóra. Hér er farið yfir ýmislegt - byrjað á óáfengum bjórum …

Blanda - #11 - Væringjar og saga norrænna manna í austurvegi

May 26th, 2021

37:59

Gestur ellefta þáttar Blöndu er Sverrir Jakobsson, prófessor í miðaldasögu við Háskóla Íslands. Á síðasta ári kom út bók eftir Sverri hjá forlaginu …

Blanda - #10 - Landnám kynjasögunnar

May 25th, 2021

26:31

Hafdís Erla Hafsteinsdóttir skrifaði grein í hausthefti Sögu 2020 sem ber heitið „Landnám kynjasögunnar“. Þar leggur hún út af grein sem Margrét Guðmundsdóttir ritaði í aldamótahefti Sögu árið 2000 um sagnaritun …

Landgræðslan - #7 - Árni Bragason og ný landgræðsluáætlun

May 20th, 2021

33:29

Nú liggja fyrir drög að nýrri landgræðsluáætlun. Meginmarkmið landgræðsluáætlunar lúta að vernd og endurheimt vistkerfa, vernd kolefnisríks jarðvegs, …

Skeggrætt - #7 - Erna Bjarnadóttir og aðförin að heilsu kvenna

May 20th, 2021

29:07

Í byrjun árs hófst undirskriftasöfnun vegna þeirrar óvissu sem upp var komin við skimanir fyrir leghálskrabbameini hér á landi. Nú hafa tæplega fimm þúsund einstaklingar skrifað undir áskorun þar sem því er mótmælt að …

Blanda - #9 - Hjalti Hugason um heimagrafreiti á Íslandi

May 17th, 2021

59:01

Hjalti Hugason, prófessor í kirkjusögu við Háskóla Íslands, er gestur Blöndu að þessu sinni. Hjalti skrifaði grein í hausthefti Sögu 2020 sem ber heitið „Átökin um útförina“, en þar fjallar hann um heimagrafreiti á …

Blanda - #8 - Vísindi og ríkisvald í Bandaríkjunum

May 17th, 2021

36:29

Í áttunda þætti Blöndu segir Sveinn Máni Jóhannesson sagnfræðingur frá doktorsritgerð sinni sem hann varði við Cambridge-háskóla árið 2018. Hún fjallaði um ríkisþróun í Bandaríkjunum á fyrri hluti nítjándu aldar og ber …

Blanda - #7 - Tímaritið Saga

May 17th, 2021

44:29

Í sjöunda þætti Blöndu kemur Kristín Svava Tómasdóttir, annar ristjóra Sögu, og ræðir við Markús Þórhallsson og Jón Kristinn Einarsson um innihald haustheftis Söguauk. Auk þess er spjallað um tímaritið í fortíð og …

Bruggvarpið - #13 - Fókus á sumarbjórana

May 14th, 2021

1:13:07

Jæja, það er komið sumar. Loksins. En það er enn COVID, þó það sjái fyrir endann á því. Strákarnir fara hér aðeins yfir stöðuna og fókusa á sumarbjórana. Smá umræða um allar netverslanirnar sem hafa sprottið upp að …

Sveitahljómur - #5 - Sverrir Björn Þráinsson

May 14th, 2021

50:42

Að þessu sinni kemur Sverrir Björn Þráinsson, umsjónarmaður kántrítónlistarsíðunnar „Sveitatónlist á Facebook,“ í stúdíó til þeirra Erlu Gunnarsdóttur og Drífu Viðarsdóttur. Hann segir hlustendum frá ástríðu sinni fyrir …

Skeggrætt - #6 – Erna Bjarnadóttir og tollamálin

May 12th, 2021

24:22

Frá því á vormánuðum 2020 hafa hagsmunasamtök bænda og afurðastöðvar þeirra tekið framkvæmd innflutnings búvara og tollasamninga til gagngerrar …

Blanda - #6 - Saga Heimilisiðnaðarfélagsins

May 11th, 2021

57:25

Í sjötta þætti Blöndu ræðir Dr. Áslaug Sverrisdóttir við Markús Þórhallsson og Jón Kristin Einarsson um bók sína Handa á milli. Saga Heimilisiðnaðarfélags Íslands 1913–2013.

Áslaug segir frá uppruna heimilisiðnaðar á …

Blanda - #5 - Sagan af því þegar Ísland varð sjálfstætt ríki árið 1918

May 11th, 2021

1:04:56

Árið 2018, þegar öld var liðin frá fullveldi Íslands, kom út bókin Hinir útvöldu. Sagan af því þegar Ísland varð sjálfstætt ríki árið 1918, eftir …

Blanda - #4 - Kvennaganga og saga kvennabaráttu á tuttugustu öld

May 7th, 2021

40:07
Í fjórða þætti Blöndu er brugðið út af vananum og haldið út úr hljóðverinu. Höfundar bókarinnar Konur sem kjósa, Erla Hulda, Kristín Svava og …

Blanda - #3 - Í fjarska norðursins

May 7th, 2021

39:57

Í þessum þætti fá Jón Kristinn Einarsson og Markús Þórhallsson til sín Sumarliða R. Ísleifsson, en hann hefur ritað bókina Í fjarska norðursins. Ísland og Grænland - Viðhorfasaga í þúsund ár.

Í fjarska norðursins er …

Blanda - #2 - Bækur ársins 2020

May 7th, 2021

30:55

Útgáfa Sögufélags er býsna fjölbreytt. Í þessum þætti er fjallað um bækur sem komu út á síðasta ári. Konur sem kjósa fjallar um íslenska kvenkjósendur í heila öld, Handa á milli segir sögu Heimilisiðnaðarfélags Íslands …

Máltíð - #10 – Michelin-kokkurinn Gunnar Karl Gíslason

May 7th, 2021

1:57:26

Það er sannkölluð sögustund í tíunda þætti hlaðvarpsins Máltíðar. Gestur þáttarins er Gunnar Karl Gíslason sem er maðurinn að baki DILL, eina veitingastað landsins sem hlotið hefur eftirsótta stjörnu frá …

Blanda - #1 - Hvað er Sögufélag?

May 5th, 2021

50:33

Í fyrsta þætti hlaðvarpsins Blöndu ræðir Markús Þórhallsson við Brynhildi Ingvarsdóttur framkvæmdastjóra Sögufélagsins, Hrefnu Róbertsdóttur forseta og Írisi Ellenberger sem hefur ritað sögu félagsins. Þær fjalla á …

Blanda - #0 - Hlaðvarp Sögufélags - Kynningarþáttur

May 5th, 2021

25:06

Blanda var upprunalega heiti tímarits sem Sögufélag gaf út á árunum 1918–1953. Markmið Blöndu voru að fræða og upplýsa almenning, og að bera söguna á borð í aðgengilegum búning.

Hlaðvarpið Blanda er afrakstur …

Sveitahljómur - #4 - Selma Björnsdóttir

May 4th, 2021

48:22

Brakandi ferskur Sveitahljómur er kominn í loftið og að þessu sinni kom góður gestur í hlaðvarpsstúdíóið, engin önnur en Selma Björnsdóttir sem er mikill aðdáandi kántrítónlistar. Hún fer yfir feril sinn sem …

Bruggvarpið - #12 - Blessuð sértu sveitin mín, Ölvisholt

April 30th, 2021

1:11:45

Í þættinum bregða Stefán og Höskuldur undir sig betri fætinum og fara upp fyrir Elliðaárnar. Stefnan var tekin á Ölvisholt þar sem að Ásta Ósk …

Bruggvarpið - #11 - Sumardagurinn þyrsti

April 23rd, 2021

1:21:55

Það er formlega komið sumar og allmildur vetur að baki. Sumarbjórarnir eru komnir á kreik og það kætir bruggvarpsbræðurnar Höskuld og Stefán. Ný …

Bruggvarpið - #10 - Austurland að Glettingi

April 20th, 2021

56:48

Þegar pósturinn bankar með töskuna fulla af góðgæti er ekki annað hægt en að taka því fagnandi. Upp úr pokanum komu fjórir prýðisbjórar sem að …

Matvælið - hlaðvarp Matís - #2 - Próteingjafar framtíðarinnar og sjálfbærni í matvælaframleiðslu

April 14th, 2021

59:38

Verða skordýr helstu próteingjafar framtíðarinnar? Eða örþörungar? Eða prótein unnið úr trjám?

Birgir Örn Smárason og Búi Bjarmar Aðalsteinsson velta fyrir sér ýmsum málum sem tengjast próteingjöfum framtíðarinnar og …

Matvælið - hlaðvarp Matís - #1 - Hvað er Matís?

April 13th, 2021

18:18

Hvað er Matís? Fyrir hverja starfar það? Hvernig get ég nýtt mér þjónustu Matís?

Í þessum kynningarþætti af Matvælinu, hlaðvarpi Matís um rannsóknir og nýsköpun í matvælaframleiðslu, svarar Hákon Stefánsson …

Bruggvarpið - #9 - Þátturinn með öllum lausnunum...

April 12th, 2021

55:02

Það var mikið að fyrsti þáttur eftir páska varð að veruleika. Kófið heldur áfram að stríða landanum en það er engin afsökun fyrir því að láta …

Kaupfélagið með Jóni Gnarr - #28 - 8. apríl 2021

April 9th, 2021

1:47:49

Kaupfélagsstjórinn Jón Gnarr spjallar við Pétur Jóhann Sigfússon sem hefur marga fjöruna sopið. Þeir ræða um sveitastörf að fornu og nýju, fyrirgreiðslupólitík af gamla skólanum, pikkalóstörf Péturs Jóhanns á Hótel Sögu …

Bruggvarpið - #8 - Páskar og aftur páskar

April 3rd, 2021

1:21:08

Páskaþátturinn er farinn í loftið. Hér fara piltarnir yfir stöðuna, ræða eldgos, páskamat og hefðir, veitingastaði og allskonar. Enda fátt mannlegt óviðkomandi. Tengjast páskar einhvern veginn bjór?

Í þættinum er að …

Bruggvarpið - #7 - Komdu inn í kófið til mín, er bylgjan skyggja fer

March 26th, 2021

34:01

Nú er fjórða bylgja kórónufársins skollin á landsmenn. Bruggbræðurnir Stefán og Höskuldur láta sér fátt fyrir brjósti brenna en þessi þáttur er sá …

Í fréttum er þetta helst 6. tbl. 2021

March 26th, 2021

24:22

Erla Gunnarsdóttir og Vilmundur Hansen skoða efni nýjasta tölublaðs Bændablaðsins.

Bruggvarpið - #6 - Brothers Brewery

March 22nd, 2021

1:18:00

Bruggvarpið er hlaðvarpsþáttur í umsjón Stefáns Pálssonar og Höskuldar Sæmundssonar. Báðir eru þeir áhugamenn um bjór, hafa skrifað bók um bjór, …

Máltíð - #9 – Knútur Rafn Ármann - 15. mars 2021

March 15th, 2021

57:39

Gestur Máltíðar er Knútur Rafn Ármann garðyrkjubóndi og frumkvöðull í ferðaþjónustu á Friðheimum. Knútur og kona hans Helena Hermundardóttir hafa …

Bruggvarpið - #5 - Bjór beint frá býli: Snilld eða kjaftæði?

March 12th, 2021

1:23:36

Í þessum þætti fara Höskuldur Sæmundsson og Stefán Pálsson yfir málefni sem tengjast nýlegu frumvarpi um heimild til sölu bjórs frá framleiðslustað. …

Í fréttum er þetta helst 5. tbl. 2021

March 11th, 2021

23:01

Erla Gunnarsdóttir og Vilmundur Hansen renna yfir nýjasta tölublað Bændablaðsins á hundavaði.

Konur í nýsköpun #16 – Kolbrún Bjarmundsdóttir - 11. mars 2021

March 11th, 2021

25:08

Tækniþróunarsjóður er stærsti nýsköpunarsjóðurinn á vegum atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins sem styrkir fjölda nýsköpunarverkefna á ári hverju. …

Sveitahljómur #2

March 8th, 2021

59:47

Annar þáttur af Sveitahljómi í umsjón Drífu Viðarsdóttur og Erlu Gunnarsdóttur er kominn í loftið. Að þessu sinni fjalla þær stöllur um texta í kántrílögum, þá sérstaklega sem snýr að ástinni. Einnig fá þær til sín …

Bruggvarpið - #4 - Steinn Stefáns er allsstaðar!

March 5th, 2021

1:53:13

Steinn Stefánsson eða Steini á Míkró, Steini á Mikkeller, Steini hjá Kex, Steini hjá KexBrewing, Steini í Ölvisholti og nú Steini í Malbygg kíkir til …

Kaupfélagið með Jóni Gnarr - #26 - 5. mars 2021

March 5th, 2021

1:28:14

Kaupfélagið hefur nú opnað á nýju ári og eins og áður lætur kaupfélagsstjórinn Jón Gnarr öllum illum látum. Honum er í nöp við karllæg orð eins og stjóri, læknir og herra, kann ekki að meta bifreiðar né afmæli og …

Lífrænt Ísland - #1 - Dominique Plédel Jónsson - Líffræðilegur fjölbreytileiki er í húfi

March 4th, 2021

38:47

Dominique Plédel Jónsson, formaður Slow Food samtakana á Norðurlöndunum og fyrrverandi formaður Slow food á Íslandi, er viðmælandi hlaðvarpsþáttarins Lífrænt Ísland að þessu sinni. Berglind Häsler, umsjónarmaður …

Bruggvarpið - #3 - Þorraþrællinn og Vínbúðin

February 26th, 2021

46:12

Hvað er betra en að pæla aðeins í þorrabjórum? Drekka þá er svarið, ef einhver var í vafa. Hér er farið aðeins yfir allskonar, meðal annars töluvert dýpra ofan í sölutölur Vínbúðarinnar fyrir árið 2020 en gert var í …

Í fréttum er þetta helst 4. tbl. 2021

February 26th, 2021

20:42

Um leið og Bændablaðið kemur út renna blaðamennirnir Vilmundur Hansen og Erla Gunnarsdóttir yfir helstu efnistök þess. Hér er rætt um 4. tbl. 2021 sem kom út 25. febrúar.

Flóran #2 Hrísgrjón

February 22nd, 2021

41:00

Hrísgrjón hafa líklega fætt fleiri og í lengri tíma en nokkur önnur planta. Þau eru gríðarlega mikilvæg fæða enn í dag því meira en einn fimmti allra hitaeininga sem jarðarbúar neyta koma úr hrísgrjónum.

Þessi merkilega …

Bruggvarpið - #2 - Árni gæðingur

February 18th, 2021

1:36:30

Árni Ingólfur Halldórsson Hafstað bóndi, tal- og heyrnarmeinafræðingur, bruggari, þúsundþjalasmiður og bareigandi kíkti í heimsókn í Bruggvarpið. Árni gæðingur eins og hann er alla jafna nefndur í daglegu tali er einn …

Fæðuöryggi - #4 – Staða fæðuöryggis í dag – Jóhannes Sveinbjörnsson

February 18th, 2021

1:03:16

Jóhannes Sveinbjörnsson dósent við Landbúnaðarháskóla Íslands og bóndi á Heiðarbæ við Þingvallavatn er gestur Guðrúnar Huldu í þessum þætti af …

Ræktaðu garðinn þinn - #19 – Sjö matlaukar – 16. febrúar 2021

February 16th, 2021

19:58

Matlaukar eru til í nokkrum ólíkum gerðum og sennilega að einhver af þeim sé til á hverju heimili landsins. Stærð, litur og bragð ólíkra lauka er mismunandi og ýmist hægt að nota þá ferska eða eldaða. Auðveldara er að …

Konur í nýsköpun #15 – Ásta Kristín - 15. febrúar 2021

February 15th, 2021

30:34

Gestur Ölmu Dóru í þætti dagsins er Ásta Kristín Sigurjónsdóttir, framkvæmdastjóri Íslenska ferðaklasans. Ásta hefur starfað náið með frumkvöðlum víða um land á sínum starfsferli og deilir í þættinum fjölmörgum góðum …

Í fréttum er þetta helst 3. tbl. 2021

February 12th, 2021

23:05

Erla Gunnarsdóttir og Vilmundur Hansen fletta gegnum nýjasta tölublað Bændablaðsins með kaffi og neftóbak við hönd.

Sveitahljómur #1

February 11th, 2021

1:07:51

Í Hlöðunni, hlaðvarpi Bændablaðsins er nú hafinn nýr þáttur um kántrítónlist sem nefnist Sveitahljómur í umsjón Drífu Viðarsdóttur og Erlu Gunnarsdóttur. Í þáttunum ætla þær stöllur að beina spjótum sínum að rótum …

Bruggvarpið - #1 - Nýtt ár bjórsins

February 8th, 2021

1:16:19

Fram undan er "ár bjórsins" en hér eru strákarnir Stefán Pálsson og Höskuldur Sæmundsson að koma sér í gang. Farið yfir málin, smámunaleg sem …

Flóran #1 Sætuhnúðar

February 5th, 2021

28:25

Vilmundur Hansen og Guðrún Hulda Pálsdóttir eiga það sameiginlegt að vera nokkuð upptekin af ætiplöntum. Nú hafa þau tekið höndum saman og farið af …

Í fréttum er þetta helst 2. tbl. 2021

January 29th, 2021

22:27

Hér er farið er yfir helstu efnistök 2. tbl. Bændablaðsins, sem kom út 28. janúar 2021. Umsjón hafa Vilmundur Hansen og Erla Gunnarsdóttir, blaðamenn Bændablaðsins.

Konur í nýsköpun #14 – Hulda Birna - 28. janúar 2021

January 28th, 2021

28:09

Hulda Birna Baldursdóttir Kjærnested er ein þeirra fræknu verkefnastjóra sem hafa veitt frumkvöðlum aðstoð og tækifæri hjá Nýsköpunarmiðstöð Íslands.

Konur í nýsköpun #13 – Ólöf Vigdís - 19. janúar 2021

January 19th, 2021

25:56

Gestur Ölmu Dóru í þætti dagsins er Ólöf Vigdís Ragnarsdóttir, verkefnastjóri nýsköpunar hjá Háskóla Íslands. Ólöf er lögfræðingur að mennt og hefur borið marga mismunandi hatta innan nýsköpunarsenunnar á Íslandi. Í …

Í fréttum er þetta helst 1. tbl. 2021

January 14th, 2021

22:18

Fyrsta tölublað Bændablaðsins árið 2021 kom út í dag, 14. janúar. Hér fara blaðamennirnir Vilmundur Hansen og Erla Hjördís Gunnarsdóttir yfir helstu efnistök þess.

Konur í nýsköpun #12 – Birna Bragadóttir - 12. janúar 2021

January 13th, 2021

33:23

Gestur Ölmu Dóru í tólfta þætti af Konum í nýsköpun er Birna Bragadóttir, stjórnarformaður Hönnunarsjóðs. Auk þess að gefa góð ráð fyrir umsækjendur sjóðsins ræðir Birna sína eigin vegferð og fjölmörgu verkefni í …

Kaupfélagið með Jóni Gnarr - #25 - 24. desember 2020

December 24th, 2020

1:18:25

Jón Gnarr verður seint kallað týpískt jólabarn. Hér má nálgast jólahugvekju Kaupfélagsstjórann í síðasta þætti ársins. Hér fer hann á flug um leiðinleg jólalög, hungursneiðar og skáldskap, grútskítuga jólasveina, …

Í fréttum er þetta helst 24. tbl. 2020

December 23rd, 2020

23:49

Blaðamennirnir Erla Hjördís Gunnarsdóttir og Vilmundur Hansen renna yfir efnistök jólaútgáfu Bændablaðsins árið 2020 af sinni alkunnu snilld.

Kaupfélagið með Jóni Gnarr - #24 - 15. desember 2020

December 15th, 2020

1:29:23

Það kennir ávallt ýmissa grasa hjá Kaupfélagsstjóranum Jóni Gnarr. Hænsnaskítur, Dalvík, námsferlar, íþyngjandi regluverk, viðhorf Íslendinga til innfluttra lífvera, listamenn og blóðmör bera á góma.

Fæðuöryggi - #3 – Matvælastefna Íslands – Vala Pálsdóttir

December 10th, 2020

53:10

Út er kominn Matvælastefna, fyrsta sinnar tegundar fyrir Ísland. Þetta er stórt og viðamikið plagg sem ætlað er að móta framtíðarsýn Íslands sem matvælalands til næstu 10 ára. Stefnan fjallar meðal annars um tengsl …

Máltíð - #8 – Dóra Svavarsdóttir - 4. desember 2020

December 4th, 2020

1:23:40

Í nýjasta þætti í hlaðvarpinu Máltíð er Dóra Svavarsdóttir gestur Hafliða Halldórssonar. Dóra er að eigin sögn ruslakokkur, en matarsóun, sanngjörn viðskipti með matvörur og umhverfismál eiga í henni öflugan talsmann …

Í fréttum er þetta helst 23. tbl. 2020

December 4th, 2020

22:30

Erla Hjördís Gunnarsdóttir og Vilmundur Hansen fara á hundavaði yfir efni 23. tbl. Bændablaðsins.

Í fréttum er þetta helst - 22. tbl. 2020

November 27th, 2020

15:50

Vilmundur Hansen og Erla Hjördís Gunnarsdóttir fletta gegnum nýjustu útgáfu Bændablaðsins, sem kom út í dag, 19. nóvember 2020.

Kaupfélagið með Jóni Gnarr - #23 - 27. nóvember 2020

November 27th, 2020

1:15:43

Jón er á tilvistarlegum þankagangi í þætti dagsins. Hann hugleiðir lífið, trúna, rifjar upp æskuminningar af Landakotsspítala, gefur ráð fyrir lífið, spáir í langlífi, vatnsinntöku, svefn sem vanmetið fyrirbæri um leið …

Fæðuöryggi - #2 – Hinar ýmsu hliðar fæðuöryggis - Kári Gautason

November 26th, 2020

39:39

Vopnfirðingurinn Kári Gautason, búfjárerfðafræðingur og framkvæmdarstjóri þingflokks Vinstri grænna er viðmælandi Guðrúnar Huldu í 2. þætti um …

Ræktaðu garðinn þinn - #18 - Blómin um jólin – 25. nóvember 2020

November 25th, 2020

17:34

Jólin eru á næsta leiti og því ekki úr vegi að fjalla lítillega um jólablómin. Jólastjörnur eru líklega þær pottaplöntur sem flestir tengja við jólin en riddarstjörnur fylgja þar fast á eftir. Fjöldi annarra tegunda er …

Konur í nýsköpun #11 – Andrea og Kristjana - 13. nóvember 2020

November 13th, 2020

28:29

Í þættinum í dag ræðir Alma Dóra við Andreu Gunnarsdóttur og Kristjönu Björk Barðdal, stjórnarkonur Ungra athafnakvenna, eða UAK. Þær ræddu um starfsemi félagsins, tengingu þess við nýsköpun og hvernig komandi kynslóðir …

Máltíð - #7 – Þráinn Freyr Vigfússon - 11. nóvember 2020

November 11th, 2020

1:05:06

Gestur Hafliða Halldórssonar í Máltíð er kokkurinn og veitingamaðurinn Þráinn Freyr Vigfússon sem hefur áhugaverðan feril að baki og hefur komið víða við. Hann er einn þeirra sem segir keppnismatreiðslu hafa þróað hann …

Fæðuöryggi - #1 - Sagan

November 10th, 2020

31:31

Fæðuöryggi er til staðar þegar allir menn, á öllum tímum, hafa raunverulegan og efnahagslegan aðgang að nægum, heilnæmum og næringarríkum mat sem …

Kaupfélagið með Jóni Gnarr - #22 - 10. nóvember 2020

November 10th, 2020

1:25:54

Eins og fyrri daginn eru hugðarefni Jóns Gnarr fjölbreytt í Kaupfélaginu. Bandarísku forsetakosningarnar, íslenskuð örnefni erlendis, Andrés prins, Andrés önd og Donald Trump, frelsi, boð, bönn og byssueign bera á góma.

Konur í nýsköpun #10 – Stefanía Bjarney - 9. nóvember 2020

November 9th, 2020

34:34

Í þættinum ræðir Alma Dóra við eina af sínum helstu fyrirmyndum úr nýsköpunarheiminum, Stefaníu Bjarneyju Ólafsdóttur. Stefanía er meðstofnandi og framkvæmdastjóri nýsköpunarfyrirtækisins Avo sem hefur verið að gera …

Í fréttum er þetta helst 21. tbl. 2020

November 6th, 2020

14:52

Erla Hjördís Gunnarsdóttir og Vilmundur Hansen fletta nýjasta tölublaði Bændablaðsins og ræða efnistök þess. Á góma bera skordýraeitur í innfluttu grænmeti, lógun minnka vegna Covid-19, rófuræktun í Árborg, frostþurrkað …

Hlaðvarp Havarí – #6 – Ísland stefnulaust í lífrænni framleiðslu

November 2nd, 2020

13:16

Ísland stendur norrænum þjóðum mun aftar þegar kemur að lífrænni framleiðslu og hefur ekki sett sér nein langtíma markmið í þessum efnum. Þetta kemur fram í markaðsgreiningu sem unnin var á vegum Norrænu …

Ræktaðu garðinn þinn - #17 - Aðlögun plantna að vetri – 30. október 2020

October 30th, 2020

17:49

Aðlögun lífvera að kulda er margbreytileg. Farfugla leggja á sig langt og erfitt flug á suðlægari slóðir. Sum spendýr liggja í dvala yfir …

Kaupfélagið með Jóni Gnarr - #21 - 27. október 2020

October 27th, 2020

1:46:07

Kaupfélagsstjórinn Jón Gnarr er mættur með 21. tölublað Bændablaðsins við hönd. Honum er lögreglan hugleikinn í dag, enda sjálfur sonur lögregluþjóns. Innfluttar lífverur, auðlindir hafsins og sláturgerð bera einnig á …

Konur í nýsköpun #9 – Salome - 26. október 2020

October 26th, 2020

26:02

Í þættinum ræðir Alma Dóra við Salóme Guðmundsdóttur, framkvæmdastjóra Icelandic Startups. Hún sagði henni frá því hvernig þau styðja við fjölbreytta frumkvöðla á fjölbreytta vegu, og þá sérstaklega í gegnum að tengja …

Máltíð - #6 – Jói í Ostabúðinni - 21. október 2020

October 21st, 2020

24:07

Nýr þáttur í hlaðsvarpsþættinum Máltíð er kominn í loftið. Svo sannarlega hristur en ekki hrærður. Gestur Hafliða Halldórssonar að þessu sinni er matreiðslumaðurinn Jóhann Jónsson sem fleiri þekkja sem Jóa í …

Konur í nýsköpun #8 – Þorbjörg Helga - 20. október 2020

October 20th, 2020

31:32

Í þætti dagsins kemur hún Þorbjörg Helga Vigfúsdóttir, stofnandi og framkvæmdastjóri Kara Connect, og ræðir við Ölmu Dóru. Margir kannast við Þorbjörgu úr pólitík og borgarstjórn en frumkvöðlastörf hafa átt hug hennar …

Ræktaðu garðinn þinn - #16 – Haustplöntur - 15. október 2020

October 15th, 2020

23:13

Hægt er að lengja sumarið með því að skipta sumarblómunum út fyrir harðgerðar haustplöntur, til dæmis litríkt lyng eða sígræna sýprusa. Haustplöntum er hægt að planta í ker eða beint út í beð, allt eftir aðstæðum. Allar …

Kaupfélagið með Jóni Gnarr - #20 - 14. október 2020

October 14th, 2020

1:47:20

Hver er munurinn á vírus og bakteríu? Jón ræðir plebbaskap, músíkalska anhedoníu, grímnotkun og margt fleira í þætti dagsins.

Konur í nýsköpun #7 – Huld - 13. október 2020

October 13th, 2020

27:39

Huld Magnúsdóttir hefur átt í áralöngu sambandi við nýsköpun og starfar nú sem framkvæmdastjóri Nýsköpunarsjóðs Atvinnulífsins. Hún kom í viðtal til …

Konur í nýsköpun #6 – Edda og Melkorka - 9. október 2020

October 9th, 2020

26:55

Edda og Melkorka eru stofnendur Nýsköpunarvikunnar sem haldin er í fyrsta skiptið haustið 2020. Þær mættu í stúdíóið til Ölmu Dóru og deildu með henni sögum úr sinni vegferð, hvernig Nýsköpunarvikan kom til, hvað sé á …

Konur í nýsköpun #5 – Guðrún Tinna - 6. október 2020

October 6th, 2020

32:56

Í þættinum í dag ræðir Alma Dóra við Guðrúnu Tinnu Ólafsdóttur, stjórnarformann Svanna lánasjóðs. Svanni lánar fyrirtækjum sem stofnuð og leidd eru af konum án þess að frumkvöðlarnir þurfi að gefa veð, til dæmis í …

Hlaðvarp Havarí – #5 – Anna María Björnsdóttir – danska leiðin

October 5th, 2020

37:31

Hvergi í heiminum er hlutfall lífrænna afurða hærra í stórvöruverslunum og í Danmörku. Þetta er engin tilviljun heldur liggur að baki 30 ára markviss vinna í þessa átt, vinna sem hefði ekki skilað jafngóðum árangri ef …

Kaupfélagið með Jóni Gnarr - #19 - 1. október 2020

October 1st, 2020

1:37:38

Saga, heyrn, fæðuöryggi, gæludýrafóður og nagladekk eru meðal umræðupunkta Jóns í Kaupfélaginu í dag auk þess sem heimspekingurinn Wittgenstein er honum hugðarefni um þessar mundir. Hann flettir sem endranær nýju …

Konur í nýsköpun #4 – Ásdís - 29. september 2020

September 29th, 2020

32:32

Ásdís Guðmundsdóttir er gestur Ölmu Dóru í þessum þætti, en hún er verkefnastýra Atvinnumála kvenna. Ásdís sagði frá styrkjunum sem þau veita, lýsti ferlinu og gaf ráð til þeirra sem hafa hug á að sækja um styrki. Ásdís …

Ræktaðu garðinn þinn - #15 – Haustlaukar - 25. september 2020

September 25th, 2020

35:58

Vilmundur Hansen fjallar um haustlauka í þætti dagsins af Ræktaðu garðinn þinn á Hlöðunni, hlaðvarpi Bændablaðsins.

Haustið er rétti tíminn til að undirbúa blómstrandi og litríkt vor með því að setja niður lauka af …

Konur í nýsköpun #3 – Jenny Ruth - 22. september 2020

September 22nd, 2020

32:20

Í þessum þætti spjallar Alma Dóra við Jenný Ruth Hrafnsdóttur, meðstofnanda Crowberry Capital. Crowberry er íslenskur vísissjóður sem fjárfestir í tæknidrifnum nýsköpunarfyrirtækjum sem eru snemma á sínum lífsferli. …

Konur í nýsköpun #2 – Gréta María - 17. september 2020

September 17th, 2020

28:00

Viðmælandi Ölmu Dóru í þessum þætti er Gréta María, stjórnarformaður Matvælasjóðs sem er einn af nýjustu sjóðum atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins. Gréta ræddi sína vegferð og þá reynslu sem hún tekur með sér inn í …

Ræktaðu garðinn þinn - #14 – Blómaval 50 ára - 15. september 2020

September 15th, 2020

20:16

Vilmundur Hansen ræðir við Kristinn Einarsson, framkvæmdastjóra verslunarsviðs Húsasmiðjunnar og Blómavals, um sögu, samtíð og framtíð Blómavals.

Konur í nýsköpun #1 - Þórdís Kolbrún - 14. september 2020

September 14th, 2020

31:11

Í byrjun sumars sat Alma fyrir Þórdísi Kolbrúnu, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra til að gulltryggja sér viðtal við hana fyrir þinglok. Það …

Konur í nýsköpun - kynning

September 14th, 2020

2:57

Alma Dóra Ríkarðsdóttir ræðir við konur í nýsköpun um nýsköpunarumhverfið á Íslandi, jöfn tækifæri, fjölbreytni og valdeflingu kvenna til nýsköpunar. Verkefnið er hýst af atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytinu og styrkt …

Kaupfélagið með Jóni Gnarr - #18 - 11. september 2020

September 11th, 2020

1:31:57

Hlustendur Hlöðunnar geta nú hlýtt á nýjan þátt Kaupfélagsins sem ávallt opnar við útgáfu á nýju tölublaði Bændablaðsins.
Að vanda gerir Jón Gnarr fjölbreytt málefni að umtalsefnum sínum um leið og hann flettir í gegnum …

Kaupfélagið með Jóni Gnarr - #17 - 20. ágúst 2020

August 20th, 2020

55:13

Jón Gnarr er kominn úr sumarleyfi og hleður í Kaupfélagsþátt í tilefni útgáfu nýs Bændablaðs. Umfjöllunarefnið er meðal annars kannabisræktun í Kaliforníu og réttarstörf haustsins hér á Fróni. „Það er enn eitt …

Kaupfélagið með Jóni Gnarr - #16 - 21. júlí 2020

July 22nd, 2020

1:45:08

Jón Gnarr hefur frá mörgu að segja í þessum Kaupfélagsþætti. Hundurinn Klaki er með honum og hlustar á húsbónda sinn vaða á súðum, þann mikla „meistara útúrdúranna og guðföður langlokunnar“ eins og hann segir sjálfur. …

Kaupfélagið með Jóni Gnarr - #15 - 1. júlí 2020

July 22nd, 2020

1:29:07

Gasprarinn og rauparinn Jón Gnarr, eins og hann kynnir sjálfan sig, ræðir við hlustendur um allt milli himins og jarðar í Kaupfélaginu. Jón er á faraldsfæti eins og þorri landsmanna en fjallar engu að síður um …

Ræktaðu garðinn þinn - #13 – Liljur - 21. júlí 2020

July 21st, 2020

17:00

Vilmundur Hansen fjallar um liljur í hlaðvarpsþættinum Ræktaðu garðinn þinn. Liljur eru fagurblómstrandi plöntur sem vaxa upp af laukum og tengjast þær menningu og mataræði þjóða víða um heim. Margar tegundir og hundruð …

Ræktaðu garðinn þinn - #12 – Drukkna hjákonan - 8. júlí 2020

July 8th, 2020

17:04

Vilmundur Hansen fjallar um bóndarósir, sögu þeirra og ræktun. Bóndarósir eru yfirleitt auðveldar í ræktun eftir að þær hafa komið sér fyrir. Plantan er langlíf og líður best ef hún fær að standa lengi óhreyfð á sama …

Kaupfélagið með Jóni Gnarr - #14 - 26. júní 2020

July 2nd, 2020

1:56:08

Jón Gnarr kaupfélagsstjóri hefur skoðun á öllu mögulegu og ómögulegu. Nú fjallar hann m.a. um viðhorf til dýra, lúsmý og íslenskt mál. 

Kaupfélagið með Jóni Gnarr - #13 - 23. júní 2020

June 23rd, 2020

1:18:20

Kaupfélagsstjórinn Jón Gnarr dregur ekki af sér að segja frá því sem hefur á daga hans drifið síðustu vikur. Boltaleikur við hundinn Klaka dró dilk á …

Víða ratað með Sveini Margeirssyni - #12 - Kormákur - 19. júní 2020

June 22nd, 2020

49:47

Nýsköpun í ferðaþjónustu er áframhaldandi viðfangsefni í hlaðvarpsþættinum Víða ratað með Sveini Margeirssyni. Kormákur Hermannsson er framkvæmdastjóri ferðaþjónustufyrirtækisins Basecamp Iceland. Hann hefur langa …

Ræktaðu garðinn þinn - #11 – Berin best úr eigin garði - 18. maí 2020

June 22nd, 2020

25:27

Í þessum þætti fjallar Vilmundur Hansen um ber.

Ber eru góð á bragðið, það er gaman að rækta þau og það er auðveldara en marga grunar. Flestar berjaplöntur gefa betur af sér séu þær ræktaðar í frjósömum og deigum …

Víða ratað með Sveini Margeirssyni - #11 - Rusticity - 12. júní 2020

June 12th, 2020

27:49

Sveinn Margeirsson ræðir við Nönnu K. Kristjánsdóttur og Gilles Tasse hjá hugbúnaðarfyrirtækinu Rusticity, sem býður upp á sérfræðiráðgjöf og innleiðingu á nýjum snjalllausnum á rekstrar- og skráningarkerfum fyrir …

Ræktaðu garðinn þinn - #10 – Grasið í garðinum - 9. júní 2020

June 9th, 2020

17:17

Fátt er yndislegra en ilmurinn af nýslegnu grasi á fallegum sumardegi. Til þess að grasflötin verði falleg þarf hún góðan undirbúning, áburð og umhirðu. Grasflöt í paradís er lávaxin og hægvaxta, þekur vel og hefur þétt …

Kaupfélagið með Jóni Gnarr - #12 - 27. maí 2020

May 29th, 2020

2:35:43

Það er margt sem Jóni Gnarr liggur á hjarta í hvítasunnuþætti Kaupfélagsins. Hundurinn Klaki mætir í stúdíóið og sefur á meðan húsbóndinn ræðir m.a. …

Hlaðvarp Landgræðslunnar - #6 - Bryndís Marteinsdóttir og Grólind - 25. maí 2020

May 25th, 2020

27:37

Bryndís Marteinsdóttir verkefnastjóri er viðmælandi Áskels Þórissonar í hlaðvarpsþætti Landgræðslunnar. Bryndís stýrir verkefni sem nefnt er GróLind.

Bryndís og samstarfsfólk hennar er að leggja lokahönd á fyrsta …

Hlaðvarp Landgræðslunnar - #5 – Árni Bragason - 20. maí. 2020

May 20th, 2020

45:21

Árni Bragason landgræðslustjóri er viðmælandi í fimmta hlaðvarpsþætti Landgræðslunnar. Í viðtalinu ræðir Árni m.a. um það hvers vegna Ísland er eitt vistfræðilega verst farna land Evrópu. Þá talar Árni um …

Ræktaðu garðinn þinn - #9 – Ævintýri garðálfanna - 20. maí 2020

May 20th, 2020

9:31

Í þessum níunda þætti Ræktaðu garðinn þinn fjallar Vilmundur Hansen garðyrkjufræðingur um sögu garðálfa sem eiga sér aldagamla hefð í Evrópu sem verndarar og frjósemistákn sem ætlað var auka uppskeruna. Vinsældir …

Skeggrætt með Áskeli Þórissyni - #5 – Ólafur Arnalds – 15. maí 2020

May 18th, 2020

37:27

Ólafur Arnalds, prófessor við Landbúnaðarháskóla Íslands, er gestur í hlaðvarpsþætti Áskels Þórissonar. Umræðuefnið er landnýtingarþáttur gæðastýringar í sauðfjárrækt. Ólafur segir íslenskt samfélag veita gríðarlegum …

Ræktaðu garðinn þinn - #8 - Sumarblóm - 12. maí 2020

May 12th, 2020

21:28

Að þessu sinni fjallar Vilmundur Hansen um sumarblóm. Hvenær á að setja þau niður, undirbúning jarðvegsins og staðsetningu. Hann segir einnig frá því hvað sumarblóm eru há og hver eru lág, hver þeirra standa langt fram …

Kaupfélagið með Jóni Gnarr - # 11 - 8. maí 2020

May 10th, 2020

1:51:40

Jón Gnarr ræðir um lífsins gagn og nauðsynjar. Hefur kórónuveiran breytt Vesturlandabúum, er Miklatún gott nafn á túni og hvers geta ferðamenn vænst í mat og drykk þegar þeir ferðast um landið í sumar?

Hlaðvarp Landgræðslunnar - #4 - Tryggvi Felixson hjá Landvernd - 6. maí. 2020

May 6th, 2020

42:26

Tryggvi Felixson, formaður stjórnar Landverndar, er gestur Áskels Þórissonar í hlaðvarpsþætti Landgræðslunnar. Landvernd eru stærstu náttúruverndarsamtök Íslands. Samtökin voru stofnuð árið 1969. Þau eru frjáls …

Víða ratað með Sveini Margeirssyni - #10 - Hrífunes - 5. maí 2020

May 5th, 2020

23:57

Ferðaþjónustubændur um allt land horfa fram á gjörbreytta eftirspurn og þörf á nýsköpun. Hlaðvarpsþátturinn Víða ratað mun á næstu vikum horfa sérstaklega til nýsköpunar tengdri ferðaþjónustu. Sveinn Margeirsson tók hús …

Skeggrætt með Áskeli Þórissyni - #4 - Þórhildur Fjóla Kristjánsdóttir – 30. apríl 2020

April 30th, 2020

37:43

Tölur sýna að rekja má um helming allrar auðlindanýtingar og allt að 30-40% orkunotkunar og útblásturs til byggingariðnaðarins, sem gerir hann að þeim iðnaði sem losar mest af gróðurhúsalofttegundum á heimsvísu.

Hlaðvarp Havarí – samtal um lífræna ræktun og framleiðslu – #4 – Sólveig Eiríksdóttir (Solla)

April 29th, 2020

28:55

Sólveig Eiríksdóttir, sem kölluð er Solla, hefur í áratugi talað fyrir lífrænni ræktun og lífrænum afurðum. Það sé einfaldlega betra fyrir umhverfi, …

Ræktaðu garðinn þinn - #7 - Kartöflur - 24. apríl 2020

April 24th, 2020

22:00

Að þessu sinni fjallar Vilmundur Hansen um þann þjóðlega sið að rækta kartöflur. Hann bendir meðal annars á að vegna stutts vaxtartíma er gott að forrækta kartöflur í fimm til sex vikur áður en útsæðinu er stungið í …

Kaupfélagið með Jóni Gnarr - #10 - 22. apríl 2020

April 24th, 2020

2:16:16

Í tíunda þætti Kaupfélagsins heldur Jón Gnarr því staðfastlega fram að það eigi að efla innlenda matvælaframleiðslu. Hann vill átak í því að bæta kjör og aðstæður garðyrkjubænda og segir nýjar reglur um innflutning á …

Í fréttum er þetta helst - #3 - Kórónuveiran í Noregi, Belgíu og Kúveit - 10. apríl 2020

April 10th, 2020

52:43

Bændablaðið sló á þráðinn til þriggja Íslendinga sem búa í Noregi, Belgíu og við Persaflóa, nánar tiltekið í Kúveit. Þó aðstæður séu ólíkar í þessum löndum er viðfangsefnið það sama – að þreyja þorrann og góuna þar til …

Máltíð - #5 - Gísli Matthías í Slippnum - 6. apríl 2020

April 6th, 2020

57:02

Gísli Matthías Auðunsson er viðmælandi Hafliða Halldórssonar í hlaðvarpsþættinum Máltíð. Gísli Matt, eins og hann er alltaf kallaður, hefur sett …

Víða ratað með Sveini Margeirssyni - #9 - Fæðuöryggi og breytingar - 6. apríl 2020

April 6th, 2020

26:53

Umræða um fæðuöryggi Íslend­inga hefur vaknað í tengslum við COVID-19-faraldurinn. Viðbrögð við þeirri umræðu hafa eðlilega snúist um skammtímasjónarmið, en mikilvægt er að horfa til lengri tíma í þeim efnum. Sveinn …

Kaupfélagið með Jóni Gnarr - #9 - 5. apríl 2020

April 5th, 2020

1:42:30

Jón Gnarr hefur dvalið á óðali sínu í Skorradalnum síðustu tvær vikurnar, fjarri öllu kórónufári í sjálfskipaðri útlegð frá höfuðstaðnum. Hann sætir lagi og mætir í hlaðvarpsstúdíó Bændablaðsins á milli apríllægða þar …

Skörin - #3 - Freyja Þorvaldar ræðir við Sigurð Inga Jóhannsson um landbúnaðarmál - 3. april 2020

April 3rd, 2020

30:32

Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður Framsóknarflokksins og samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, sest á Skörina með Freyju Þorvaldar í nýjum hlaðvarpsþætti. Umræðuefnið er landbúnaðarstefna Framsóknarflokksins og framtíð …

Ræktaðu garðinn þinn - #6 - Áburður eykur grósku - 3. apríl 2020

April 3rd, 2020

15:02

Vilmundur Hansen fjallar um áburðarnotkun í garðyrkju. Er munur á lífrænum og tilbúnum áburði og hvaða áhrif hafa mismunandi áburðarefni á gróðurinn?

Máltíð - #4 - Brynja Laxdal hjá Matarauð Íslands - 31. mars 2020

March 31st, 2020

46:56

Brynja Laxdal, verkefnastjóri Matarauðs Íslands, er gestur Hafliða Halldórssonar í hlaðvarpinu Máltíð. Matarauðurinn hefur þann megintilgang að draga fram sérstöðu íslensks hráefnis og matarmenningar. Í þættinum ræðir …

Í fréttum er þetta helst - #2 - Er fæðuöryggi okkar tryggt á tímum kórónuveirunnar? - 26.03.2020

March 26th, 2020

24:30

Við lifum á undarlegum tímum. Þjóðfélagið er að aðlagast nýjum raunveruleika, sem felur í sér lítinn sem engan samgang við annað fólk, sóttkví, …

Hlaðvarp Havarí – samtal um lífræna ræktun og framleiðslu – #3 – Karen Jónsdóttir (Kaja) - 19. mars 2020

March 25th, 2020

38:31

Þriðji viðmælandi Berglindar Häsler er Karen Jónsdóttir sem á og rekur Kaja Organic á Akranesi. Karen tileinkaði sér lífrænan lífstíl þegar hún veiktist fyrir allmörgum árum.  Karen rekur eina kaffihús landsins sem …

Kaupfélagið með Jóni Gnarr - #8 - 20. mars 2020

March 20th, 2020

1:51:16

Kaupfélagsstjórinn Jón Gnarr er mættur í fjósagalla og gatslitinni lopapeysu í hljóðver Hlöðunnar, hlaðvarps Bændablaðsins. Hann er á persónulegu …

Ræktaðu garðinn þinn - #5 - Klipping limgerða og stórra trjáa - 20. mars 2020

March 20th, 2020

20:58

Lóan er komin og vorið handan við hornið. Í fimmta þætti hlaðvarpsins Ræktaðu garðinn þinn fer Vilmundur Hansen yfir tækni og aðferðir við klippingu, snyrtingu og grisjun runna og trjáa.

Skörin - #2 - Freyja Þorvaldar ræðir við Steingrím J. Sigfússon um landbúnaðarmál - 18. mars 2020

March 18th, 2020

42:41

Freyja Þorvaldar býður Steingrími J. Sigfússyni, forseta Alþingis og fyrrverandi fjármála- og landbúnaðarráðherra, að setjast á skörina. Þar kryfja þau stefnu Vinstri hreyfingarinnar græns framboðs í landbúnaðarmálum og …

Í fréttum er þetta helst - #1 - Snorri Sig og reynslan af COVID-19 í Kína - 16.3.2020

March 16th, 2020

29:22

Snorri Sigurðsson er lesendum Bændablaðsins að góðu kunnur. Hann er nú búsettur í Kína og starfar þar sem framkvæmdastjóri hjá mjólkurfyrirtækinu Arla Foods í Peking. Á dögunum skrifaði Snorri áhugaverðan pistil á …

Ræktaðu garðinn þinn - #4 - Dedúað við dalíur - 9. mars 2020

March 9th, 2020

12:51

Tími vorlaukanna er runninn upp. Vilmundur Hansen fjallar um meðhöndlun þeirra í þessum þætti af "Ræktaðu garðinn þinn".
Til einföldunar eru laukar og hnýði flokkaðir eftir árstímanum sem þeir eru settir niður.

Kaupfélagið með Jóni Gnarr - #7 - 6. mars 2020

March 6th, 2020

1:46:57

Kaupfélagsstjórinn Jón Gnarr fer yfir víðan völl að venju. Í löngum og yfirgripsmiklum þætti gefst lítið ráðrúm til þess að ræða efnistök og auglýsingar Bændablaðsins. Jóni liggur ýmislegt annað á hjarta. Hann minnist …

Máltíð - #3 - Arnheiður Hjörleifsdóttir bóndi í Hvalfirði - 6. mars 2020

March 6th, 2020

58:28

Arnheiður Hjörleifsdóttir, bóndi á Bjarteyjarsandi í Hvalfirði, er viðmælandi Hafliða Halldórssonar í Máltíð. Hún ásamt fjölskyldu sinni rekur myndarlegt bú sem er hvað þekktast fyrir nýsköpun í ferðaþjónustu, …

Skörin - #1 - Freyja Þ. ræðir við Unnstein Snorra um framtíð sauðfjárræktarinnar - 6. mars 2020

March 6th, 2020

50:02

Freyja Þorvaldar, bóndi á Grímarsstöðum í Borgarfirði og nemi við LbhÍ, ræðir við Unnstein Snorra Snorrason, framkvæmdastjóra Landssamtaka sauðfjárbænda, um stöðu og horfur í sauðfjárrækt á Íslandi. Margar áskoranir …

Hlaðvarp Havarí – samtal um lífræna ræktun og framleiðslu – #2 – Kristján Oddsson

March 2nd, 2020

34:24

Kristján Oddsson, bóndi að Neðra Hálsi í Kjós, er viðmælandi Berglindar Häsler í öðrum þætti af Hlaðvarpi Havarí á Hlöðunni, hlaðvarpi Bændablaðsins.

Víða ratað með Sveini Margeirssyni - #8 - Grasprótín - 28. feb. 2020

February 29th, 2020

1:09:14

Nýlokið er frumgreiningu á fýsileika þess að vinna prótín úr íslensku grasi, en Danir hafa á síðustu árum lagt talsverða vinnu í þróunarvinnu á sviði grasprótínframleiðslu. Finnbogi Magnússon, Ditte Clausen og Hannes …

Hlaðvarp Bændasamtakanna - #2 – Tillaga um nýtt félagskerfi landbúnaðarins - 27. febrúar 2020

February 27th, 2020

47:02

Tillaga að heildarendurskoðun á félagskerfi landbúnaðarins liggur fyrir Búnaðarþingi 2020. Meginmarkmiðið er að auka skilvirkni og bæta nýtingu fjármuna, ná fram sem breiðastri samstöðu meðal bænda og auka slagkraft …

Kaupfélagið með Jóni Gnarr - #6 - 21. febrúar 2020

February 21st, 2020

1:16:57

Kaupfélagsstjórinn Jón Gnarr rýnir í Bændablaðið, ræðir um veðrið, stórar dráttarvélar, kjallaradælur fyrir salerni og hellulagnastörf í Reykjavík …

Hlaðvarp Landgræðslunnar - #3 - Guðrún Schmidt fræðslufulltrúi LG - 21. feb. 2020

February 21st, 2020

30:56

Gestur í hlaðvarpi Landgræðslunnar að þessu sinni er Guðrún Schmidt fræðslufulltrúi Landgræðslunnar. Guðrún ræðir um loftslagsmál frá ýmsum hliðum og …

Ræktaðu garðinn þinn - #3 - Jarð- og moltugerð - 21. febrúar 2020

February 21st, 2020

13:23

Vilmundur Hansen fjallar um jarðveg og jarðvegsgerð. Áhugi á jarð- eða moltugerð eykst sífellt og margir garð- og sumarhúsaeigendur eru með safnhaug …

Víða ratað með Sveini Margeirssyni - #7 - Hlöðver Hlöðversson bóndi á Björgum - 19. feb. 2020

February 20th, 2020

18:06

Hlöðver Hlöðversson bóndi að Björgum í S-Þingeyjarsýslu er viðmælandi Sveins Margeirssonar í Víða ratað. Þeir ræða skemmtilega vakningu bænda í Þingeyjarsýslum, nýtingu jarðvarma og fóðurframleiðslu. Einnig ber uppkaup …

Víða ratað með Sveini Margeirssyni - #6 - Hildur Ásta Þórhallsdóttir - 12. feb. 2020

February 12th, 2020

26:57

Hildur Ásta Þórhallsdóttir stjórnmálafræðingur sem nýlega lauk námi tengdu sjálfbærni við Edinborgarháskóla í Skotlandi er viðmælandi Sveins í þessum þætti af Víða ratað. Þau ræða m.a. áskoranir og tækifæri í landbúnaði …

Kaupfélagið með Jóni Gnarr - #5 - 11. febrúar 2020

February 12th, 2020

1:45:34

Kaupfélagsstjóranum Jóni Gnarr er ekkert óviðkomandi. Hann flettir í gegnum nýjasta Bændablaðið og ræðir við hlustendur um málefni jeppaeigenda, lestarkerfi hringinn í kringum landið, súrmeti, leiðsögustörf á jöklum, …

Köngull - þáttur Landssamtaka skógareigenda - #2 - Lífið er vatn og vatn fyrir alla - 10.2.2020

February 10th, 2020

7:43

Hlynur Gauti Sigurðsson, framkvæmdastjóri Landssamtaka skógarbænda, fjallar um mikilvægi skóga sem vistkerfi og lífsnauðsynlegt samspil við vatn. Því meiri skógur, því meira vatn, því lífvænlegri jörð. Þetta á ekki …

Hlaðvarp Havarí – samtal um lífræna ræktun og framleiðslu – #1 – Eygló Björk Ólafsdóttir

February 10th, 2020

45:00

Berglind Häsler, eigandi Havarí í Berufirði og markaðsstjóri í Reykjavík, stýrir hlaðvarpinu Havarí – samtal um lífræna ræktun og framleiðslu í Hlöðunni, hlaðvarpi Bændablaðsins.

Í fyrsta þætti sínum spjallar Berglind …

Hlaðvarp Landgræðslunnar - #2 –Sigtryggur Veigar og Daði Lange - 6. febrúar 2020

February 10th, 2020

48:54

Gestir Áskels Þórissonar í hlaðvarpsþætti Landgræðslunnar eru þeir Sigtryggur Veigar Herbertsson, fagstjóri á búfjárræktar- og þjónustusviði …

Víða ratað með Sveini Margeirssyni - #5 - Þorsteinn Tómasson - 3. febrúar 2020

February 3rd, 2020

28:16

Þorsteinn Tómasson, fyrrverandi forstjóri Rannsóknastofnunar landbúnaðarins, er viðmælandi Sveins Margeirssonar í hlaðvarpsþættinum Víða ratað. Þeir ræða m.a. um kynbætur í trjárækt en Þorsteinn hefur um árabil unnið að …

Ræktaðu garðinn þinn - #2 - Umhirða pottaplantna eru geimvísindi - 31. janúar 2020

January 31st, 2020

23:09

Í öðrum þætti af hlaðvarpsþættinum „Ræktaðu garðinn þinn“ fjallar Vilmundur Hansen um pottaplöntur.

Hann stiklar á stóru í sögu pottaplöntunnar í Evrópu, en fyrstu heimildir um slík stofuprýði á Íslandi er frá árinu …

Skeggrætt með Áskeli Þórissyni - #3 - Þórey Ólöf Gylfadóttir – 31. janúar 2020

January 31st, 2020

36:00

Þórey Ólöf Gylfadóttir, lektor við Landbúnaðarháskóla Íslands, ræðir við Áskel Þórisson um landbúnaðarrannsóknir.

Þórey segir að miðað við nágrannalöndin standi Ísland sig ekki nógu vel þegar kemur að …

Kaupfélagið með Jóni Gnarr - #4 - 24. janúar 2020

January 24th, 2020

1:16:54

„Ég segi það alveg hreint út og í heiðarleika…“ fullyrðir Jón Gnarr sem flettir brakandi fersku Bændablaði og ræðir meðal annars um …

Víða ratað með Sveini Margeirssyni - #4 - Sigurður Björnsson - 20. janúar 2020

January 20th, 2020

27:09

Sigurður Björnsson, sviðsstjóri rannsókna- og nýsköpunarsviðs hjá Rannís, er gestur Sveins Margeirssonar í fjórða hlaðvarpsþætti Víða ratað. Meðal þess sem ber á góma eru styrkjaleiðir sem tengjast rannsóknum og …

Máltíð - #2 - Agnar Sverrisson á Texture - 17. janúar 2020

January 17th, 2020

39:55

Agnar Sverrisson, matreiðslumaður og eigandi Michelin-veitingastaðarins Texture í London, er viðmælandi Hafliða Halldórssonar í öðrum þætti Máltíðar. Aggi segir meðal annars frá námsárunum á Sögu, þegar hann fór í …

Ræktaðu garðinn þinn - #1 - Sáning og meðferð á smáplöntum - 16. janúar 2020

January 16th, 2020

14:31

Vilmundur Hansen, garðyrkju- og grasafræðingur og blaðamaður Bændablaðsins, sér um hlaðvarpsþáttinn Ræktaðu garðinn þinn. Nafnið er dregið af samnefndum hópi á Facebook sem Vilmundur stofnaði á sínum tíma og gengur út á …

Skeggrætt með Áskeli Þórissyni - #2 - Guðríður Helgadóttir – 15. janúar 2020

January 15th, 2020

32:20

Guðríður Helgadóttir, Gurrý á Reykjum, er gestur Áskels Þórissonar í hlaðvarpsþættinum Skeggrætt. Hún er forstöðumaður starfs- og endurmenntunardeildar Landbúnaðarháskóla Íslands og staðarhaldari í Garðyrkjuskólanum á …

Kaupfélagið með Jóni Gnarr - #3 - seinni hluti - 13. janúar 2020

January 14th, 2020

1:17:58

Jón Gnarr sprengir öll tímamörk í þriðja hlaðvarpsþætti Kaupfélagsins þar sem hann fjallar um allt annað en smáauglýsingar Bændablaðsins, sem þó er meginefni þáttarins. Til hægðarauka er þátturinn tvískiptur að þessu …

Kaupfélagið með Jóni Gnarr - #3 - fyrri hluti - 13. janúar 2020

January 14th, 2020

1:19:25

Jón Gnarr sprengir öll tímamörk í þriðja hlaðvarpsþætti Kaupfélagsins þar sem hann fjallar um allt annað en smáauglýsingar Bændablaðsins, sem þó er meginefni þáttarins. Til hægðarauka er þátturinn tvískiptur að þessu …

Hlaðvarp Landgræðslunnar - #1 - Gunnhildur Fríða Hallgrímsdóttir og Aðalbjörg Egilsdóttir - 12. janúar 2020

January 12th, 2020

33:54

Gunnhildur Fríða Hallgrímsdóttir, fyrrverandi formaður Félags íslenskra framhaldsskóla, og Aðalbjörg Egilsdóttir hjá Náttúrustofu Vesturlands ræða við Áskel Þórisson, kynningarstjóra Landgræðslunnar, um loftslagsmál og …

Hlaðvarp Bændasamtakanna - #1 - Ólafur R. Dýrmundsson og markaskrárnar - 10. jan. 2020

January 10th, 2020

28:07

Hvað gera markaverðir og hvernig er haldið utan um eyrnamörk búfjár? Hafinn er undirbúningur að útgáfu markaskráa um land allt en þær eru gefnar út á átta ára fresti í samræmi við ákvæði afréttalaga og reglugerðar um …

Víða ratað með Sveini Margeirssyni - #3 - Freyja Þorvaldar - 7. janúar 2020

January 7th, 2020

19:34

Freyja Þorvaldar, bóndi á Grímarsstöðum og nemi í búvísindum við LbhÍ, ræðir við Svein Margeirsson um nýsköpun í landbúnaði, markaðsmál, heimaslátrun og mikilvægi þess að bændur þrói nýjar vörur, m.a. fyrir þá neytendur …

Víða ratað með Sveini Margeirssyni - #2 - Oddný Anna Björnsdóttir - 27. desember 2019

December 27th, 2019

29:00

Oddný Anna Björnsdóttir, framkvæmdastjóri Samtaka smáframleiðenda matvæla og bóndi í Gautavík, er viðmælandi Sveins Margeirssonar í öðrum hlaðvarpsþætti Víða ratað.

Oddný Anna er viðskiptafræðingur að mennt og starfaði …

Máltíð - #1 - Kynning og jólasaga - 23. desember 2019

December 23rd, 2019

22:20

Í hlaðvarpsþættinum Máltíð er fjallað um mat og matarmenningu á Íslandi. Hafliði Halldórsson matreiðslumeistari hittir áhugaverða kokka og annað fagfólk úr matvælageiranum og skoðar matarmenninguna á veitingahúsum …

Köngull - þáttur Landssamtaka skógareigenda - #1 - Slagur út í loftið - 23. desember 2019

December 23rd, 2019

8:03

Um þessar mundir er fólk heimskringlunnar í óðaönn að slást við loftið. Hvað er hægt að gera svo ekki fari verr en illa, þegar fram í sækir? Hlynur Gauti Sigurðsson, framkvæmdastjóri Landssamtaka skógareigenda, ræðir um …

Kitla - Margföldunartaflan og milljarðarnir

December 22nd, 2019

4:45

Jón Gnarr kaupfélagsstjóri og Hallgrímur Sveinsson hjá Vestfirska forlaginu fara örsnöggt yfir margföldunartöfluna hlustendum til fróðleiks og ánægju.

Hljóðbrot úr 2. þætti Kaupfélagsins sem aðgengilegur er á öllum …

Kaupfélagið með Jóni Gnarr - #2 - 19. desember 2019

December 20th, 2019

1:34:54

Jón Gnarr hleður í langan jólaþátt þar sem hann freistast til að fletta í gegnum allt Bændablaðið. Schnitzel-viðvörun í Þýskalandi kemur við sögu ásamt því að Jón slær á þráðinn til Hallgríms Sveinssonar hjá Vestfirska …

Skeggrætt með Áskeli Þórissyni - #1 – 17. desember 2019

December 17th, 2019

37:49

Áskell Þórisson skeggræðir um umhverfismál í víðu samhengi. Gestur í fyrsta þætti er Hafdís Hanna Ægisdóttir, forstöðumaður Landgræðsluskóla Háskóla Sameinuðu þjóðanna. Hafdís hefur ákveðið að segja starfi sínu lausu …

Víða ratað með Sveini Margeirssyni - #1 - 12. desember 2019

December 13th, 2019

26:29

Sveinn Margeirsson, matvælafræðingur og doktor í iðnaðarverkfræði, er stjórnandi hlaðvarpsþáttarins Víða ratað. Fjallað er um tækniumbyltingar, nýsköpun og þróun í landbúnaði og tengdum greinum.

Viðmælandi Sveins í …

Kaupfélagið með Jóni Gnarr - #1 - 6. desember 2019

December 9th, 2019

59:42

Jón Gnarr er kaupfélagsstjóri í þætti þar sem smáauglýsingar Bændablaðsins eru í forgrunni. Vantar þig múgavél, haugsugu eða hákarlstennur? Í fyrsta þætti ræðir Jón um eðlislægan áhuga sinn á endurnýtingu gamalla hluta, …

Loading ...

Are you the creator of this podcast?

Verify your account

and pick the featured episodes for your show.

Listen to Hlaðan - Hlaðvarp Bændablaðsins

RadioPublic

A free podcast app for iPhone and Android

 • User-created playlists and collections
 • Download episodes while on WiFi to listen without using mobile data
 • Stream podcast episodes without waiting for a download
 • Queue episodes to create a personal continuous playlist
RadioPublic on iOS and Android
Or by RSS
RSS feed
https://anchor.fm/s/115eed48/podcast/rss

Connect with listeners

Podcasters use the RadioPublic listener relationship platform to build lasting connections with fans

Yes, let's begin connecting
Browser window

Find new listeners

 • A dedicated website for your podcast
 • Web embed players designed to convert visitors to listeners in the RadioPublic apps for iPhone and Android
Clicking mouse cursor

Understand your audience

 • Capture listener activity with affinity scores
 • Measure your promotional campaigns and integrate with Google and Facebook analytics
Graph of increasing value

Engage your fanbase

 • Deliver timely Calls To Action, including email acquistion for your mailing list
 • Share exactly the right moment in an episode via text, email, and social media
Icon of cellphone with money

Make money

 • Tip and transfer funds directly to podcastsers
 • Earn money for qualified plays in the RadioPublic apps with Paid Listens